Úrval - 01.12.1973, Page 116

Úrval - 01.12.1973, Page 116
114 „Þú skalt aldrei ljúga,“ sagði hann. „En þú þarft ekki heldur að segja allan sannleikann. Lokaðu bara munninum. Þögn er gull.“ „Hvað ertu gamall, drengur?“ spurði húsvörðurinn. Ekkert svar. „Hvað gæti hann verið gamall?" spurði pabbi aftur. „Hann kann ekki einu sinni að tala ennþá." Það gat heppnazt að fá penní hjá pabba, ef maður hlustaði nógu lengi á ráðleggingar hans. „Áttu við, að ég eigi að borga þér fyrir að búa hjá okkur? Eða viltu kannski fá arfinn útborgaðan að mér lifandi?" Beiðnin varð þá ekki einungis árangurslaus, heldur einning ókurt- eisleg. „Einmitt af því, að þú baðst mig, þá færðu ekki neitt.“ „Pabbi, ég bað ekki um neitt.“ „Gott og vel, þú biður ekki um neitt og þá þarftu ekki neitt.“ Pabbi gat einungis „veitt stuðn- ing“ til siðgæðismálefna og menn- ingar. „Mig langar í skóla,“ sagði Jói, bróðir minn. „Hver er á móti því?“ spurði pabbi. Þegar Kobbi bróðir sagðist vilja verða tannlæknir, sagði pabbi: „Ágætt, á tannlækni þarf ég að halda.“ Pabbi hafði aldrei heyrt getið um Horatio Alger, hjólreiðahetjuna miklu, uppáhald allra bandarískra stráka, svo að við tókum okkur til og fræddum hann um þetta mikil- menni, „Hann byrjaði á því að bursta ÚRVAL skó, pabbi, og á einu ári varð hann svo milljónamæringur." „Milljón dollarar, það er mikill peningur,“ sagði pabbi. „Hann hef- ur ekki notað mikla skósvertu.“ Þegar ég ætlaði að verða kenn- ari, var mér úthlutað héraði í næsta nágrenni við bernskuheimili mitt. Ég man, hve þrumu lostinn ég varð, þegar ég kom inn í geymslu skólans, þar sem „tapað og fund- ið“ stóð skrifað yfir dyrunum. Þarna voru hrúgur, fjársjóðir, af pennum, gleraugum, buddum, peys- um, lyklum, skautum, beltum, bind um, sem enginn hafði spurt eftir. Samkvæmt mínu heiðarlega og hreina gyðinglega uppeldi var allt bruðl með jarðneska muni synd gegn mönnum og Guði. É'g sá — og sé raunar enn — lýs- andi fingur Guðs benda niður til mín gegnum glufu á skýjunum og heyrði — og heyri enn — ægilega dómsrödd himnanna hvísla: „Halló, Sammy, gættu að, hverju þú glatar með hirðuleysi og kast- ar frá þér með lítilsvirðingu. Bíddu bara, þangað til ég segi henni mömmu þinni frá þvi. Viltu það?“ Samkvæmt okkar lífsskoðun var allt fengið að láni: Skór, sokkar, frakki, fæða — já, lífið sjálft. Og við áttum að lána. „Af hverju ertu í regnkápunni minni?“ „Vildirðu heldur, að ég gerði föt- in þín, sem ég er í, rennandi?" Bróðir minn gat átt til að segia: „Hver er að koma barna?“ Ég leit við, og kjötbollan mín hvarf af diskinum. Þegar Bill, bróðir minn, var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.