Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 119

Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 119
TVEIR HEIMAR - verkstæðið hans pabba til að gera fyrirspurn. Washingtonstjórnin gat ekki skil- ið, hvernig maður með svo mörg börn gat lifað á svo litlum tekjum. Pabbi hafði samt ekki komið neinu undan tekjuskatti. Hann og tekjurnar höfðu farizt á mis og forðazt hvort annað. Ég sá, hvernig veslings pabbi ná- fölnaði. Ég var í menntaskólanum þá og skildi þess vegna, að faðir minn hafði aldrei losnað við óttann gagn- vart yfirvöldum. Hann mundi eftir þeim í mynd kósakka, keisaralegra liðsforingja og annarra pótintáta. Skjöl og rannsóknir voru í hans huga hræði leg vandamál. Þessi maður í dökk- bláu jakkafötunum hlaut því að vera eitthvað hræðilegt. Hann titr- aði. En sem betur fór. Allt var breytt. Auðvitað hefur allt breytzt. í gamla landinu hafði pabbi enga leið aðra en að svara spurningum. í Bandaríkjunum gat hann neitað. Þegar maðurinn sá geðshræringu aumingja pabba, sneri hann sér að mér og spurði: „Talar faðir yðar ensku?“ Ég sagði blátt áfram, að betra væri, að ég yrði túlkur. Pabbi kunni auðvitað nóg í ensku til að halda uppi samræðum. En við þennan mann mundi hann ekki geta talað. Það var enginn snertipunktur í lífsskoðun, svo að unnt yrði að út- skýra skoðanir pabba fyrir þessum manni. Hans vegir yrðu aldrei þeirra vegir. TVENNIR TÍMAR 117 Ætli það yrði ekki svipað, ef þeir ættu að læra jiddísku, okkar Gyð- ingamál, yfirmennirnir. (En hvern- ig getur annars nokkur búið í þessu landi lengi án þess að læra jidd- ísku?) Stjórnarfulltrúinn opnaði töskuna sína, um leið og hann sagði: „Hve mikið vinnur faðir þinn sér inn á viku?“ Það sagði pabbi aldrei mömmu, hvað þá öðrum. Skyldi hann þá leysa frá skjóðunna við þennan gest sinn? Og hvers vegna þarf gestur- inn að vita, hvað þessi armi „Júði“ gerir? „Hvaða starfsemi stundaði hann?“ Hana nú! Ég þýddi þetta á jiddísku, og ég fékk svar á sömu tungumáli og þýddi það á ensku fyrir stjórnar- fulltrúann. „Faðir minn segist óska, að verstu óvinir hans þyrftu að vinna fyrir þeim tekjum, sem hann hefur.“ Rannsakandinn reyndi aftur. „Spurðu föður þinn, hve háa húsa- leigu hann borgi.“ Aftur þýddi ég, og svarið var: „Faðir minn segir húseigandann eiga að hafa eins mörg kýli á hálsi og húsaleigan er mörgum dölum meiri en hún ætti að vera.“ Nú gat ég séð svitann hnappast fram sem dögg á enni fulltrúans. Hann gekk fram fyrir og skrif- aði hjá sér húsnúmerið, augsýni- lega til að ganga úr skugga um, að hann hefði ekki farið húsavillt. „Eina spurningu ennþá, drengur. Spurðu, hver hafi átt þetta fyrir- tæki næst á undan föður þínum.“ „Segðu honum, að það hafi verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.