Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 120

Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 120
118 ÚRVAL annar öreigi með fullt hús af slæp- ingjum." En þegar ég sneri mér við til að þýða, var fulltrúinn á leið til dyra, tautandi eitthvað, sem mér kom fyrir eyru sem jiddíska. Pabbi ljómaði af ánægju. Hann hafði varið sín mannréttindi. ,,Þetta er gott land,“ sagði hann á fínustu ensku. ÁST Æfingartími minn í ástarmálum var langur og strangur. Líkt og aðrir, venjulegir dreng- ir bvrjaði ég sex ára að dýfa tíkar- spenum telpnanna ofan í blekbytt- ur á borðunum í skólastofunni. Þrettán ára var ég farinn að skrifa eldheit ástarbréf, þar sem ég bauðst til að klífa hæstu tinda og kafa dýpsta djúp og bjóða stúlk- unni út í skóg, ef vrði sólskin um helgina. En það krafðist samt mikils hug- rekkis að ganga um götuna með stúlku. Sjálfsagt þótti, að maður hefði stolizt í slíka ferð. Og um það var svo spurt opinberlega með miklum hávaða, meira að segia birtust teikningar af slíku á þeim gatnamótum, sem maður hafði ver- ið á. ..Sjáið kauða, hann er farinn að vera með stelpum.“ Svo var hermt eftir, með oln- boga við síðu og ,,karlmannlegt“ göngulag. Reynandi var að segja: „Þetta var hún frænka mín.“ Það var nefnilega allt í lagi með bað, að strákur sæist á götu með frænku sinni. Frænkur voru ekki venju- legar stelpur. Þær voru bara frænkur. Og þetta gat einnig verk- að á annan hátt. Stelpa var talin örugg í fylgd með frænda sínum. Mamma skipaði mér einu sinni að fara á skóladansleik með frænku minni, af því að ,,vinurinn“, sem hún átti að fara með, forfallaðist á einhvern hátt. „En mundu nú,“ sagði Soffía frænka mín, það hét stelpan, „að segja, að þú sért bara strákur, en ekki, að þú sért frændi minn. Og svo skaltu líka muna, að þú ert hér ekki til að skemmta þér held- ur til að dansa við mig.“ Frá átján ára aldri gengum við oft um trjástíg í garði við íbúðar- húsin, þar sem ástin gneistaði, öll- um rafstraumi meir. Eldheitur and- ardráttur okkar var eins og gufu- ský, og aldrei kólnaði nóg. Þetta voru hópgöngur. Allt einka líf var útilokað. Eitt parið einangr- aði sig kannski í metra fjarlægð frá því næsta. Alls konar vegfarendur og ást- laust fólk anaði fram hjá og lét sem það sæi ekki. En enginn veru- leg og venjuleg umferð gat truflað okkur. Til þess þurfti bálreiða feð- ur stúlknanna, og stundum dugði varla til, þótt þeir yrðu æstir. Klukkan tíu var hringing, og all- ir áttu að halda heim. Sekúndu síðar var hurð opnuð, og köll bergmáluðu milli trjánna og inn í göngin. „Rut, klukkan er orðin tíu.“ Og Rut varð svo hrædd. að hún hefði getað kysst póstkass- ann góða nótt í ógáti. Til að auka ánægjuna hafði al- menningseldhús verið sett upp í nánd við ástarstíginn og göngin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.