Úrval - 01.12.1973, Síða 129

Úrval - 01.12.1973, Síða 129
TVEIR HEIMAR - gía, dóttir Conrads, sonar okkar, og Isabellu. Þegar ég heyrði hana gráta í fyrsta sinn, minntist ég okkar fyrsta barns, fyrstu nótt þess. Hann grét alla nóttina og við vissum ekki okk- ar rjúkandi ráð. Esther las eina blaðsíðu af ann- arri í bók eftir dr. Spock til að finna orsakir barnsgráts. Mamma hennar Esther stóð í dyrunum. Við vildum ekki, að hún kæmi inn. Hún gæti borið með sér sýkla. Hún hélt sér í hæfilegri fjarlægð en kallaði til okkar ágætis ráðlegg- ingar, sem eru enn í fullu gildi: „Leggið bókina frá ykkur og takið barnið upp.“ Það er einmitt það, sem ég ætla að gera, þegar ég hef lokið við að gefa Georgíu þessa örstuttu áminn- ingu: „Barnið mitt, við gefum þér gull til að nota í framtíðinni. TVENNIR TÍMAR 127 Ástúðleg umhyggja verður aldrei alger. Það verður að endurnýja fólk, ekki síður en hluti, endur- lífga, umbæta, endurleysa, endur- leysa og endurleysa. Engum má varpa frá sér. Mundu, ef þú þarft hjálparhönd, þá er hún á þínum eigin armi. Þegar þú eldist, kemstu meira að segja að raun um, að þú hefur tvær hendur. Eina til að hjálpa sjálfri þér með, og aðra öðrum til aðstoð- ar. Meðan ég var að alast upp, tók ég eins oft í hendur og ég rétti þær fram. Það geri ég enn. Þínir gæfudagar eru allir fram- undan. Óskandi, að þú eignist sem flesta. Á okkar aldri er ómögulegt að segja, hvort við verðum við brúð- kaup þitt. En við verðum þar áreiðanlega, ef þú manst eftir okkur. — Mazel tov — til hamingju. ☆
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.