Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 6

Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 6
4 ÚRVAL innan við þrjú prósent — og, þökk sé hvetjandi áhrifum stjórnarinnar á einkaframtakið, aukast rauntekjur um fimm prósent á ári. Aður en Karamanlis kom til skjal- anna, var illa komið fyrir grískum stjórnmálum. Forngrikkir gáfu heim- inum Iýðræðishugmyndina, en nú- tímagrikkir hafa aðeins kynnst henni höppum og glöppum. Grikkir hafa mikinn áhuga á stjórnmálum — meiri en þeim er hollur. Iýðskrum, klíkudráttur og götuuppþot grófu svo undan lýðræðisstofnununum að grikkir hafa mátt þola átta valdatökur hersins frá því að heimsstyrjöldinni fyrri lauk. HARÐURI HORN AÐ TAKA Karamanlis, hár og stórglæsilegur, þótt árin séu farin að færast yfir hann, er einmitt það sem þessi örgeðja þjóð þarfnast — strangur og ákveðinn leið- togi. Karamanlis, eins og de Gaulle, hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Hann vekur virðingu og vinnur at- kvæði, en fæstum gest að honum per- sónulega. Hann hefur verið hálf heyrnarlaus síðan hann var unglingur — en notar heyrnartæki — og sumir segja að þessi ágalli hafi gert hann hrokafullan og erfiðan í viðskiptum hans við aðra. Eins og de Gaulle hefur hann takmarkaða þolinmæði með þeim, sem eru á öndverðum meiði við hann. Ef hávaðasamur til- heyrandi grípur fram í fyrir honum, þegar hann heldur ræðu í gríska þing- inu, ber hann í borðið og hrópar: ,,Ef þú ekki þegir, þá geri ég það!” Hann er fráskilinn og barnlaus og á enga nána vini. Flestir grískir pólitíkusar eru af fá- mennri aþenuklíku auðugra fjöl- skyldna, og hafa hlotið menntun sína erlendis. Karamanlis er bóndasonur. Hann er fæddur 1907 og ólst upp í makedóníska þorpinu Proti í Norður- Grikklandi. Hann vann fyrir sér með- an hann fór gegnum lagaskóla með því að selja tryggingar. Hann talar enn bændamállýsku frá Makedóníu og snobbinu í Aþenu þykir hann vera sveitadurgur. Þegar Papagos lést árið 1955, varð Karamanlis forsætisráðherra, 48 ára að aldri. Hann sat í átta ár, og það var lengsta tímabil samfellds stjórnmála- stöðugleika og hagvaxtar, sem yfir þjóðina hafði gengið frá stríðslokum. En flokkur hans laut í lægra haldi í kosningunum 1963 og Karamanlis snaraði sér snúðugur í fríviljuga út- legð í París. I kveðjuskyni sagði hann: „Sannur stjórnmálaleiðtogi þarfnast ekki fólksins. Fólkið þarfnast hins sanna stjórnmálaleiðtoga. Þegar Karamanlis var farinn, hall- aði ört undan fæti fyrir grikkjum. Verkföll stjórnmálalegs eðlis og harkaleg uppþot dundu yfir næstum daglega. Svo var það aprílmorgun einn árið 1967, að Aþenubúar vökn- uðu við skramlið í skriðdrekum. Lág- vaxinn og brúnaþungur ofursti, George Papadopoulos útnefndi sjálf- an sig einræðisherra. Hann leysti þingið upp, afnam borgaralegan rétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.