Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 21

Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 21
19 ^Úr Ijeimi lækna visirjdanija ÁLÍMDAR PILLUR Ný gerð af pillum — sem er límd bak við eyra neytandans — vekur góðar vonir um að gera megi lífið léttara fyrir þann fjölda manna, sem þjáist af of háum blóðþrýstingi. Eins og er munu aukaverkanir þeirra lyfja, sem sjúklingar af þessu tagi láta ofan í sig, vera býsna óþægilegar með köfl- um. Þessi nýja pilla er á þykkt við hefti- plástur og stærð við flotkrónu. Þeim megin á henni, sem að hörundinu veit, er hún með gljúpri skán, sem lyfið síast hæfilega hratt í gegnum. Húðin tekur við því og flytur það beint inn í blóðrásina. — Þetta fyrir- brigði er enn á tilrauanstigi, en svo langt sem marka má það sem komið er, mun óhætt að segja að aðferðin lofi góðu. „Þetta er bylting,” segir Stephan Sallan, læknir og aðstoðarprófessor í barnalækningum við barnaspítala læknaskólans í Harvard, en hann hefur unnið að þróun þessarar að- ferðar: Að nota álímdar pillur í staðinn fyrir inntökur. Jane Shaw, læknir og yfirmaður rannsóknahópsins, sem býr til álímd- ar pillur hjá Alza Pharmaceuticals í Palo Alto í Kaliforníu, er mjög ánægð með árangurinn. „Sérstaklega opnar þetta nýjar leiðir í baráttunni við of háan blóðþrýsting. Af flestum lyfj- um, sem tekin eru inn, fara aðeins um tíu prósent beint út í blóðið. Fyrst fær viðkomandi of stóran skammt af lyfinu, en síðan dregur úr áhrifum þess þangað til það berst líkamanum í of smáum mæli. Álímda pillan skammtar lyfið hins vegar hæfilega hratt, þannig að sjúklingurinn fær alltaf jafnan skammt og réttan. Þetta minnkar óæskilegar aukaverkanir verulega, þar sem þær spretta af yfir- skammtinum. Það lyf, sem hér um ræðir, heitir Clondine, og þegar það er tekið inn — gleypt — eins og nú tíðkast, verða aukaverkanirnar í fyrstu ákaft slen, þurrkur í munni og kyn- ferðisleg vangeta. Með álímdri pillu skammtast alltaf rétt magn inn í blóðið og aukaverkananna verður ekki vart. Shaw segir, að pillur með clondine hafi verið Iímdar á 40 tilraunaaðila (með eðlilegan blóðþrýsting), og hafi árangurinn verið 100%. Lyfíð hélst í blóðinu í stöðugum mæli þá sjö daga, sem hver pilla entist, og engra auka- verkana varð vart. Arnold Beckett, prófessor í lyfja- fræði við Chelsea College, University of London, segir: „Álímda pillan er örugg og mjög nákvæm aðferð til lyfjagjafar. Þar að auki má segja, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.