Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 15

Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 15
13 Byggingaverkamaðurinn ungi hékk öfugur og hélt dauðahaldi í örgrannan stálkapal. Kapallinn var eina lífs- von hans. , ,ÉG GET EKKI HALDIÐ LENGUR! ’ ’ — WarrenYoung — SBfcífcíK AÐ ÞARF sérstaka dirfsku til þess að vinna á ^ háum vinnupöllum. ^ Þeir, sem reisa skýja- kljúfa og háar brýr vita, að það 'má lítið út af bera til þess að hátt og banvænt fall taki við. En það sem bygginganemarnir tveir uppi á Lions Gate Bridge í Vancouver í Kan- ada áttu að fara að gera, vakti þeim engan ugg. Klukkan var 13.42 á þesum sól- bjarta degi. Loftið var hreint og tært. Það var verið að breikka þessa fertugu brú, svo hún gæti tekið við meiri um- ferð en þeirri, sem nú streymdi um hana. Þar uppi stóðu þeir Gordon (Gordy) Barnholden, 23 ára, aðeins 168 sentimetrar á hæð, en þrekvaxinn og sterkur, og Walter (Wally) Street, jafnaldri hans. Þeir áttu að draga með handafli grannan stálkapal upp á brúna. Kaplrúllan lá á jörðinni, 33,5 metrum fyrir neðan þá. Kapalinn átti að nota til að koma upp bráðabirgða- vindu vestan á brúnni. Annar endi kapalsins hafði þegar verið festur neðan 1 brúargólfið um 30 metra frá þeim, svo þeir voru í rauninni að draga miðjuna til sín. Þeir höfðu ekki lengi dregið, þegar óþjáll kapallinn tók að flækjast. Svo þeir Wally og Gordy drógu hann inn yfir brúarhandriðið, 1,20 m á hæð, til þess að leysa flækjumar. Þótt kapallinn væri grennri en litli fingur á manni, var hann furðulega þungur og óþjáll. I því skyni að ná betra taki á kaplinum, steig Gordy með hælnum ofan á eina lykkjuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.