Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 61
59
MÖPEÐIN
ERU MERKILEG
FYRIRBRIGÐI
— Daphnc Hurford —
Yfirvöldin vestan hafs
hafa ekki áttað sig almennilega
á þvíhvað mópeð er. js
En það hefur almenningur
gert og kaupir þau
ísívaxandi mæli til hagnýtra nota og skemmtunar.
U
m/m
M LANGAN aldur hefur
^ sá skilningur ríkt meðal
ameríkana, að því stærra,
flottara og hraðskreiðara
'Y sem einkafarartækið sé,
því betra. En versnandi fjárhagur,
orkukreppa og loftmengun hefur
Frá því vclhjpl af því tagi. scm um cr rxtt I
þcssari grein, fóru að flytjast hingað til lands,
liafa þau gjarnan vcrið kölluð skdlinöðrur.
Einhvcrn veginn hcfur það orð þó ckki náð
vcrnlcgum vinsældum nc raunverulegri viður-
kcnningu. — Á cnsku cru þau kölluð
..Mopcd" — sett'saman úr Motor" og ,,Pcd-
al". og scgir það nokkuð um gcrð sumra
þcirra. cn ckki allra. Hcr cr kynnt og notað ný-
yrðið ..mópcð" — ,,mó-” fyrir mótor ðg ,,-
pcð” scm þýðir það scm smátt cr, svo scm
kunnugt er úr íslensku máli. Væri fróðlegt að
hcyra viðhrögð lcscnda við þcssu nývrði —
Ritstjóri.
komið ameríkönum til að hyggja
nánar að því hvernig þeir ferðast.
Og þá kemur mópeðið inn í mynd-
ina. Það er merkilegra en reiðhjðl;
ómerkilegra en mótorhjól, og mörg-
um finnst það vera ákjósanleg lausn á
þeim vandamálum, sem getið er um
hér að framan. Seld voru 25 þúsund
mópeð í Bandaríkjunum árið 1975,
um 150 þúsund árið 1977. 1980 er
áætlað að salan verði talin í millj-
ónum.
Kostir mópeðanna: Þau kosta milli
84 og 143 þúsund (helmingi minna í
krónutölu heldur en hér á landi, að
viðbættu því að kaup er verulega
hærra í Bandaríkjunum cn hér —
ritstj.), eru mjög sparneytin — eyða
tveim til þrem lítrum á hundraði —
og menga lítið — 1/25 hluta af því
— Stytt úr Sports Illustratcd —