Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 92

Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 92
90 ÚRVAL kallaður Frelsarinn. En í útliti minnti hann ekki mikið á hetju. Hann var 173 sentimetrar á hæð, holdskapur og kvikur. Einn hershöfðingja hans líkti honum við líflegan kjölturakka, sem aldrei var hægt að vita hvenær átti til að glefsa. Það, sem mesta athygli vakti þó var hvasst, augnatillitið. Monty geislaði beinlínis af trú á sjálfan sig og getu sína. Það var sagt, að þótt það væru forrettindi að fá að vera undir stjórn hans, væri helvíti að vera yfirmaður hans. Hann var einn þeirra fáu, sem ekki umbar afskipta- semi Churchills. „Herra forsætis- ráðherra,” þmmaði hann einu sinni illskulega. ,,Þér emð ekki atvinnu- hermaður. Það er ég. Þér hafið ekki vit á, hvernig á að heyja þetta stríð. Það hef ég.” Sagt var um hann, að hann væri púrítani — templari, reykti ekki, og væri meinlætamaður eins og munkur í allri sinni lífsvem. Churchill ýtti sjálfur undir þessa hugmynd um meinlætamanninn Monty, þegar þingmaður úr neðri deild breska þingsins mótmælti því, að sigur- vegarinn frá E1 Alamein hefði boðið þýska yfirhershöfðingjanum von Thoma, sem hann hafði tekið höndum, til miðdegisverðar í aðalstöðvum sínum. „Vesalings von Thoma, ’ ’ svaraði Churchill þurrlega. „Ég veit hvað það er að borða miðdegisverð með Montgomery. ’ ’ En sögusagnirnar em honum ekki réttlátar. Vissulega var hann bind- indissamur, en hann lét aldrei skorta tilhlýðileg vínföng til handa starfsliði sínu eða gestum. Og þótt hann hefði óbeit á tóbaksreyk, gaf hann alltaf sígarettur á báða bóga, þegar hann stansaði til að ræða við hermenn sína. Vissulega fór hann að sofa um leið og hænurnar, en hann reis líka úr rekkju við fyrsta hanagal. Umfram allt hafði Monty járn- harðan sjálfsaga. Ekkert gat hindrað hann í að leysa verkefni sitt af hendi: Að vinna stríðið. Sem leiðtogi var hann einstakur: Skyldurækinn, hugulsamur við undirmenn sína, réttlátur fram í fingurgóma. En ein- mitt þeir eiginleikar, sem komu mönnum hans til að tigna hann, öfluðu honum líka margra fjand- manna. Meira að segja tryggustu aðdáendur hans urðu að viðurkenna, að hann var óútreiknanlegur og til alls vís, en það kom ekki á óvart, sem þekktu til uppvaxtar hans. Hann hafði, eins og hann sagði sjálfur, „sérkennilegan bakgmnn.” Bernard Law Montgomery var prestssonur, fæddur 1887, fjórði af níu systkinum. Bernska hans var vansæl. Móðirin barði hann oft, og mörgum ámm seinna skrifaði hann: „Aðeins minni agi og svolítið meiri kærleiksrikur skilningur hefði kannski leitt til betri og minnsta kosti annars árangurs með mig.” Strang- leikirin og kuldinn á heimilinu hafði það í för með sér, að drengurinn reyndi að gera sig gildandi i skól- anum. Hann var haldin mikilli samkeppnisþörf og þörf til að sigra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.