Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 89

Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 89
ÞESS VEGNA MISSA SUMIR 87 höfðu tekið hug hans allan. En það gerðist svo hægfara, að hann hafði ekki gert sér grein fyrir því, að frama- girni hans hafði teygt hann frá Elea- nor. Fyrsta skrefíð hjá báðum var að viðurkenna, að eitthvað vœn að. Það var á kynlífssviðinu, sem á bjátaði, svo það var nokkuð, sem bœði urðu að fást við. Þau tóku að leggja nýjar spurningar hvort fyrir annað: Hvernig var kynlöngun hvors um sig varið, í einlægni sagt? Var hugsaniegt, að kynhvöt Eleanor væri meiri en Jims? Gátu þau samræmt þetta? Þegar um er að ræða að hjálpa hjónum með kynlífsvandamál, telur Hoffman að margt samverkandi sé nauðsynlegt til þess að brjótast út úr vítahring kynlífsvandans: Komast að því, hve mikilvœgt kyn- lífið sé þeim. „Sumum hjónum,” segir hann, „nægir að hafa samfarir einu sinni í mánuði. Öðrum kannski ekki minna en fimm sinnum í viku. Tíðnin skiptir ekki máli, heldur er allt eðlilegt, sem hentar tveimur manneskjum, sem eru saman. Séu karl og kona einlæg hvort við annað um þarfir sínar, komast þau að sam- komulagi.” Ekki ætlast til að öll kynsnerting eigi að enda með samförurn. „Þetta er algengur misskilningur meðal karl- manna. Kynlíf getur verið fólgið í mörgu, og það þarf ekki að leiða til mestu kynferðislegar fúllnægingar í sérhvert sinn. Konur vita, að ef vænt- unþykja og umhyggja er til staðar, verður allt gott.” Skipuleggið kynlífið. , ,Fólk er and- snúið þessu,” segir Hoffman. „En að láta hughrifin ráða er ekki allt. Hjón verða að fastsetja sér tíma til kyn- maka, þegar mikið er að gera.” Á hinn bóginn má ekki festast í hefð- bundinni stundatöflu. „Konan hefur venjulega mesta löngun til kynmaka á kvöldin, þegar börnin eru komin í ró og búið að þrífa til eftir daginn, en þá hefur karlinn oft minnstu löngun. Hjónin verða að velja sér tíma, þegar bæðihafa löngun.” Reynið að vera ein saman. „Geymið ykkur tveimur kvöldmat- inn þangað til seint, þegar þið eruð orðin ein saman, og borðið við kerta- ljós,” segir Hoffman. „Eðafarið með teppi um axlirnar út undir stjörnu- bjartan himin og látið ykkur nægja að tala saman. Það mikilvægasta er að þið ætlið ykkur tveimur einum ríma til þess að slaka á saman. ’ ’ Ef ekkert af þessu dugar, er ráðlegt að leita til áreiðanlegs sérfræðings í kynlífsmálum og þiggja ráð hans. Jim og Eleanor töldu sig ekki þurfa sér- fræðiaðstoð, heldur þyrftu þau að geta verið ein og áhyggjulaus saman. Barry Jenkins er að læra að segja nei, þegar hann er ekki upplagður til ást- arleikja (eins og konur hafa gert öld- um saman). Sharon Carter þykir lítið hafa gengið að lappa upp á ástarlíf hennar og Ralphs. Hann á ennþá erf- itt með að ræða óþvingað um það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.