Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 64
62
köflum hennar
eru mópeð leyfð,
öðrum ekki.
En þrátt fyrir
þennan hræri
aut seljast mðpeð
'* in eins og heitar lumm-
ur. I upphafi voru aðalkaupendurnir
skólanemar, sem voru að leita að
ódýrum farartækjum, sem auðvelt
væri að leggja, en hentuðu vel á stutt-
um leiðum. Nú er meirihluti kaup-
endanna á aldrinum 25—50 ára.
Þetta er fólk, sem skutlast á mópeð-
inu sínu að heiman til brautarstöðvar-
innar eða bílastöðvarinnar, úthverfa-
búar sem skreppa á því á tennisvöll-
inn eða í búðir, þeir sem eiga stutt að
faraí vinnu.
Kaupendurnir skiptast gjarnan í
tvo flokka: Þá, sem eru á hnotskóg
eftir hagkvæmu farartæki til ákveð-
inna nota, og þá, sem hafa einfald-
lega gaman af mópeðunum sem
leikföngum. Hópur kvenna í auð-
mannahverfinu Walnut Creek í Kali-
forníu eru dæmi um síðarnefnda
hópinn. A hverjum miðvikudegi
koma þessar konur, sem eru á aldrin-
um 30—50 ára, saman til þess að fara
í hópferðir á mópeðunum sínum, og
skrýðast þá stuttermabolum með stór-
um störfum framan á: MÖPEÐA-
MÖMMURNAR.
I viðbót við hagkvæmni og ánægju,
hafa mópeðin enn upp á einn kost að
bjóða: Þau eru svo sáraeinföld í notk-
un. Langflest eru með „sjálfskipt-
ingu” (í raun og vqru aðeins tengsl-
ÚRVAL
um með snuði) og bremsunum er
stjórnað með handföngum uppi á
stýrinu. Ódýrustu mópeðin hafa enga
fjöðrun, aðra en þá sem slöngurnar í
dekkjunum gefa, eins og reiðhjól.
Þetta gerir þau fremur óstöðug á
vondum vegum, en eftir þvf sem
verðið hækkar, verður fjöðrunin
merkilegri og þar með liggja hjólin
betur og eru þægilegri.
Ef vinsældir mópeðanna liggja fyrst
og fremst í því, hve einföld þau eru
og meðfærileg — segja má að hver sá,
sem getur hjólað á reiðhjóli án hjálp-
ardekkja geti líka hjólað á mópeði —
má alveg eins segja að ágallar þeirra
spretti af því sama.
Dave Helsel hjá þjóðvegaeftirliti
Kaliforníu segir: „Ökumaður
mópeðs, sem lendirí slysi, hafnar nær
undantekningalaust á sjúkrahúsi.
Slysatíðnin er mjög há.” Bruno Porr-
ati, forseti fyrirtækis þess sem flytur
vespur (sérstaka tegund mópeða) til
Bandaríkjanna, segir: ,,Mópeð er
ekki leikfang, og það má ekki með-
höndla sem leikfang.” Og mótor-
hjólasali í Flórída: „Mópeð er ekki
reiðhjól. Það er með mótor, sem
gengur nógu hratt til að koma manni
í klípu, en ekki nógu hratt til að
bjarga manni úr henni aftur.
Ekki eru samt allir svona svartsýnir.
William Alsdorf, stjórnarfulltrúi á
Pompano Beach í Florída, á sjálfur
mópeð ,,til að njóta hreyfingar á og
til að nota á stuttum leiðum.” Hann
er hlynntur því að hafa mópeðin á
skrá en er á móti hjálmum og skyldu-