Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 64

Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 64
62 köflum hennar eru mópeð leyfð, öðrum ekki. En þrátt fyrir þennan hræri aut seljast mðpeð '* in eins og heitar lumm- ur. I upphafi voru aðalkaupendurnir skólanemar, sem voru að leita að ódýrum farartækjum, sem auðvelt væri að leggja, en hentuðu vel á stutt- um leiðum. Nú er meirihluti kaup- endanna á aldrinum 25—50 ára. Þetta er fólk, sem skutlast á mópeð- inu sínu að heiman til brautarstöðvar- innar eða bílastöðvarinnar, úthverfa- búar sem skreppa á því á tennisvöll- inn eða í búðir, þeir sem eiga stutt að faraí vinnu. Kaupendurnir skiptast gjarnan í tvo flokka: Þá, sem eru á hnotskóg eftir hagkvæmu farartæki til ákveð- inna nota, og þá, sem hafa einfald- lega gaman af mópeðunum sem leikföngum. Hópur kvenna í auð- mannahverfinu Walnut Creek í Kali- forníu eru dæmi um síðarnefnda hópinn. A hverjum miðvikudegi koma þessar konur, sem eru á aldrin- um 30—50 ára, saman til þess að fara í hópferðir á mópeðunum sínum, og skrýðast þá stuttermabolum með stór- um störfum framan á: MÖPEÐA- MÖMMURNAR. I viðbót við hagkvæmni og ánægju, hafa mópeðin enn upp á einn kost að bjóða: Þau eru svo sáraeinföld í notk- un. Langflest eru með „sjálfskipt- ingu” (í raun og vqru aðeins tengsl- ÚRVAL um með snuði) og bremsunum er stjórnað með handföngum uppi á stýrinu. Ódýrustu mópeðin hafa enga fjöðrun, aðra en þá sem slöngurnar í dekkjunum gefa, eins og reiðhjól. Þetta gerir þau fremur óstöðug á vondum vegum, en eftir þvf sem verðið hækkar, verður fjöðrunin merkilegri og þar með liggja hjólin betur og eru þægilegri. Ef vinsældir mópeðanna liggja fyrst og fremst í því, hve einföld þau eru og meðfærileg — segja má að hver sá, sem getur hjólað á reiðhjóli án hjálp- ardekkja geti líka hjólað á mópeði — má alveg eins segja að ágallar þeirra spretti af því sama. Dave Helsel hjá þjóðvegaeftirliti Kaliforníu segir: „Ökumaður mópeðs, sem lendirí slysi, hafnar nær undantekningalaust á sjúkrahúsi. Slysatíðnin er mjög há.” Bruno Porr- ati, forseti fyrirtækis þess sem flytur vespur (sérstaka tegund mópeða) til Bandaríkjanna, segir: ,,Mópeð er ekki leikfang, og það má ekki með- höndla sem leikfang.” Og mótor- hjólasali í Flórída: „Mópeð er ekki reiðhjól. Það er með mótor, sem gengur nógu hratt til að koma manni í klípu, en ekki nógu hratt til að bjarga manni úr henni aftur. Ekki eru samt allir svona svartsýnir. William Alsdorf, stjórnarfulltrúi á Pompano Beach í Florída, á sjálfur mópeð ,,til að njóta hreyfingar á og til að nota á stuttum leiðum.” Hann er hlynntur því að hafa mópeðin á skrá en er á móti hjálmum og skyldu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.