Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 94

Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 94
92 ÚRVAL þess að afla sér orðstís meðal her- manna sinn fyrir mannlega framkomu og fyrir að láta berlega koma fram, að hann væri einn af þeim, þótt hann væri setmr til að stjóma þeim. Eða, eins og hann orðaði það sjálfur — ,,ekki bara yfirmaður þeirra, heldur líka heillatákan. ” Hann þeyttist um eyðimörkina í jeppa og hélt æsingaræður yfir hermönnunum, meira að segja á afskekktustu útúrbomm, klæddur í peysu og gamlar, hólkvíðar buxur. Á höfðinu hafði hann ævinlega alpa- húfuna, með tveimur merkjum nældum í við húfuna, sem seinna varð fræg. Hermennirnir hrifust af honum. Þeir tóku að tigna þennan hershöfð- ingja, sem sýndi að hann bar umhyggju fyrir þeim og tók þátt í kjömm þeirra I eyðimörkinni. Þeir höfðu líka gaman af kímnigáfu hans. Þegar hann frétti til dæmis, að áhöfnin á einum skriðdrekanum ætti hænu, sem kölluð var Emma, og verpti daglega sínu eggi, útnefndi hann Emmu þegarí stað yfirliðþjálfa. Heima beið Churchill þess óþolin- móður, að eitthvað gerðist. En Monty neitaði að róta sér, fyrr en hann hefði nægan mannskap og fallbyssur til að vera viss um sigur. 23. október 1942 klukkan 21.40 hófu bretar svo stór- skotaárás á óvinina með yfir 1000 fall- byssum, og 1200 skriðdrekar geystust fram, með sjö fótgönguliðsdeildir í kjölfarinu. Eftir tólf daga var ormstan um E1 Alamein unnin og þýski herinn á flótta. Seinna skrifaði Churchill um þennan atburð: ,,Það er næstum hægt að segja, að fyrir E1 Alamein ynnum við aldrei sigur. Eftir E1 Alamein töpuðum við aldrei. ’ ’ 12. maí 1943 gáfust 248 þúsund þýskir og ítalskir hermenn upp, eftir að 8. herdeildin hafði náð sambandi við liðsauka bandamanna, sem gengið hafði á land í Marokkó og Alsír. Stríðinu í Norðurafríku var lokið. Monty flaug heim og var aðlaður af Georgi konungi VI og uppgötvaði sér til undmnar, að hann var orðinn þjóðhetja. Þegar hann kom inn í leikhús í London með svörtu frolluna sína á höfðinu, hylltu leikhúsgestir hann svo, að gera varð hlé á leik- sýningunni. Hann fékk fullt eins mörg bréf frá aðdáendum sínum og kvikmyndastjörnurnar. Eftir að hafa leitt 8. herdeildina í innrásinni í Sikiley í júlí 1943 og síðan upp í gegnum Suðurítalíu — þá sem hluta af her bandamanna undir yfirstjórn Eisenhowers hershöfðingja — var Monty kallaður heim til Englands til að undirbúa mesta hlut- verk hermennskuferils síns: Yfirstjórn flóknustu aðferðar sameinaðra herja bandamanna í stríðssögunni: Inn- rásinni í Normandí. Hann gerði sér ferð á hendur til þess að heimsækja öll þau herlið, sem áttu að flytjast suður yfir Ermarsund — bresk, kanadísk, bandarísk, belgísk, pólsk, frönsk, hollensk. Allir vom vissir um, að bandamenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.