Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 63

Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 63
MÓPEÐIN ERU MERKILEG FYRIRBRIGÐI 61 ÍSLANDI stjórnvöld um langan aldur talið, að farartœki á Islandi séu lúxus, og þvíeru allar okkar samgöngur óhæfilega dýrar. Sama má segja um mópeðin. Verð þeirra er fár- ánlega hátt hér á landi, rétt eins og bíla. Gott móþeð af því tagi, sem talað er um í greininni, kostar minnst um 200 þúsund krónur. Það má bera saman við það verð, sem gefið er upp.sem hœstvestan hafs — 143 þúsund krónur — og muna um leið, hve kauplag þar er miklu hœrra en hér. Og hjá báðum þjóðum eru hjólin innflutt — ekki framleidd innanlands. — Er ekki komið mál til að farið sé að greina nokkuð á milli, hvort við erum að kaupa dýrustu gerð af Oldsmobile og Benz eða mópeð og Trabant? Það er, þegar öllu er á botninn hvolft, ekki sami lúxusinn. Ritstj. * þrisvar sinnum hraðar. Það var ekki fyrr en 1 októberl974, að fanð var að flokka mópeð sem undirflokk af mótorhjól um og settar nýjar og betur við- eigandi öryggisreglur. Handbremsur vom ieyfðar, stefnuljós ekki lengur skylda og ekki krafist jafn skærra aft- urljósa og á mótorhjólum. En þetta var aðeins gert vegna þrýstings frá þremur frönskum mópeðaframleið- endum. Þessir sömu framleiðendur tóku svo höndum saman við aðra innflytj- endur, dreifingaraðila og seljendur um að stofna samtök mópeðaeig- enda. Eitt meginverkefni samtakanna er að koma því til leiðar að hin ýmsu ríki Bandaríkjanna skrái mópeð sem undirflokk mótorhjóla, svo ökumenn þeirra þurfí til dæmis ekki að nota öryggishjálm eða hafa ábyrgðartrygg- ingu eins og skylt er um stór mótor- hjól og bíla. I árslok 1977 voru 32 ríki búin að setja sérstök lög, sem flokka mópeð milli reiðnjóla og mótorhjóla. Ekki eru þessar reglur þó allar sam- hljóða. Öll ríkin takmarka vélarstærð mópeðanna við tvö hestöfl mest og 50 rúmsentimetra mótora, flest krefjast þess að ökumenn þeirra hafi fullgiid ökuskírteini, en önnur gera þá kröfu eina, að ökumennirnir séu orðnir 14 ára og að farartækið sé skráð. Sums staðar þarf engan lágmarksaldur, þar er engin skráningarskylda né trygg- ingarskyida. En það er ekki einasta að reglurnar breytist milli ríkja. Þær geta líka verið breytiiegar frá einu iögsagnarum- dæmi til annars innan sama ríkis. Frá Santa Monica til Palos Verdos Estates á strönd Kaliforníu liggur 30 kíló- metra löng hjólreiðabraut. Á sumum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.