Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 82

Úrval - 01.10.1978, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL mikla tilbreytingu, líklega gætum við orðið leið á eilífðarlogni. Andstæð- urnar gefa fjölbreytni, sem líka vekur eftirtekt og jafnvel hrifningu. Oft kemur mér í hug, áleitin spurning: Af hverju ber fjörðurinn þetta heiti? Mér dettur helst í hug hvalaganga f fjörðinn. Þegar ég var að alast upp á norðurbakka fjarðarins, en ég átti heima á Katanesi í 15 ár, var það algeng sjón að sjá hvali fara í hálarófu inn fjörðinn, með tilheyr- andi blæstri og bægslagangi. Þeir héldu áfram í ákveðna stefnu, á góðum skrið. Þarna mun hrefna hafa verið á ferð. Það mátti segja að þetta væru kær- komnir gestir hjá sveitafólkinu, sér- staklega um sláttinn. Því var sem "sagt trúað að koma þeirra vissi á há- átt, en norðan og norðaustan áttin er þurrust, því hagstæðust fyrir heyskap- inn. Þessi spá fór nokkuð eftir, hún brást tæpast. Tæplega trúi ég að hval- urinn hafí verið í átuleit, þetta hafi frekar verið eitthvert lystiferðalag eða kurteisisheimsókn, því þeir stóðu stutt við. Minni hvalategundir hafa að sjálfsögðu oft verið þarna á ferð, hnísa og fleiri slíkir fiskar. Að vísu er áreiðanlega oft mikið æti í Hvalfirði, það má marka af fugl- inum sem oft er í stórum flokkum yfír sjónum. Einnig hefur síli rekið í torf- um á fjömr, bæði sandsíli og loðna. Fleira matarkyns er þar að sjálfsögðu á sjávarbotni, því gróður er víða mik- ill. Söl þýkir mörgum góður réttur, þau eru víða til í Hvalfirði. Þegar féll út um stórstraumsfjöru kom mikill gróður undan sjó, sem bæði fé og hross kunnu að notfæra sér. Hrokk- elsi ganga í fjörðinn og fínnast oft rekin á fjörur, eða dregin á land af fugli úr sjávarlónum. Veiði hefur ver- ið stunduð með góðum árangri, þó hefði mátt stunda þar vciði í stærri stíl. Mikill skelfiskur og kuðungur er í Hvalfirði, öðuskel, kúfskel, hörpu- diskur, kræklingur of fleira. Víða em fjörukambar hálf hvítir af skel og skeljasandur er víða í fjöm. Kræki- ingur var mikið sóttur fyrr á árum í Hvalfjörð til beitu, frá Akranesi og útvegsstöðum sunnan fjarða allt suður á suðurnes. Mest mun hafa ver- ið tekið af beitu á Brekku, Bjarteyjar- sandi og Miðsandi, hér norðan fjarð- ar. Þetta voru oft svaðilferðir og ekki alltaf komist klakklaust úr slíkum ferðum. Slysin urðu mörg, um það má víða lesa. Farmurinn hefur verið þungur og slæmur og mikið hlaðið. Það hafa margir sótt til fanga í Hvalfjörð, til dæmis smábátaeigend- ur úr Reykjavík. Bezt man ég Guð- mund Helgastaða, en undir því nafni þekkja hann margir. Hann var faðir Kristmanns skálds. Einhverntíma var verið að hæla sögum sonarins við gamla manninn, þá hafði hann átt að segja: „Þetta em allt lygasögur, sem ég sagði honum”, en Guðmundur vissi sem var, hann var orðlagður sögumaður. Hann kom oft að Kata- nesi og gisti stundum, beið af sér storm. Fyrst man ég hann koma einan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.