Goðasteinn - 01.09.1998, Blaðsíða 144

Goðasteinn - 01.09.1998, Blaðsíða 144
Goðasteinn 1998 sett fram minni á stefnu norsku kirkj- unnar á sama tíma. Það er hafið yfir allan vafa að á dögum Eysteins erki- biskups krafðist kirkjan í Noregi yfir- ráða yfir stöðum og það gerði Arni biskup nær öld síðar á Islandi. Það er samt ekki nóg að Oddaverjaþáttur gæti sagt satt frá, frásögn hans um staðamál verður aðeins trúað ef sýnt er fram á að heimildargildi hans sé almennt mikið. Hér hefur aftur á móti verið sýnt fram á hið gagnstæða og einnig bent á að kenningin um þögn ekki aðeins A- gerðar Þorlákssögu heldur alira annara samtímaheimilda einnig sé ótrúverðug. Þó að ekki sé ólíklegt að Eysteinn hefði óskað þess að Þorlákur fylgdi sömu stefnu og hann í staðamálum er vafasamt að Þorlákur hafi haft í frammi slíkar kröfur af þeim ákafa sem Odda- verjaþáttur greinir frá. Magnús Stef- ánsson, einn þeirra sem trúir frásögn Oddaverjaþáttar um staðamál, viður- kennir að ekkert hafi gerst: „Þótt [Þor- lákur] krefðist óskoraðs forræðis fyrir kirkjum og kirknafé, fylgdi hann því í reynd ekki fastar fram en svo, að staða kirkjubænda breyttist ekki að ráði, þótt hann fengi kröfum sínum framgengt í orði kveðnu."25 Þetta er hin sagnfræði- lega staðreynd, á hinn bóginn er Odda- verjaþáttur soðinn saman að frum- kvæði Arna Þorlákssonar og lýsir eigin atferli hans en ekki Þorláks, aðeins er skipt um nafn á biskupum. Þorlákur er þar vegna þess að hann er hinn helgi biskup og mestur stuðningur í honum. Einnig hefur mátt nýta fæð þeirra Jóns Loftssonar út af Ragnheiði biskups- systur til að búa til deilu þeirra um yfir- ráð yfir Oddastað, áþekkri raunveru- legri deilu Árna og Oddaverja sem þá hefur staðið yfir. Þeir sem trúa hafa viljað Oddaverja- þætti þrátt fyrir þögn annarra heimilda hafa helst gripið til bréfs Eysteins erki- biskups til íslenskra höfðingja frá 1179 eða 1180 þar sem þeir eru hvattir til hlýðni við „boðorð“ Þorláks biskups. Þau orð hafa verið túlkuð svo að hér víki biskup að staðamálum.26 Líklegra virðist þó að átt sé við skriftaboð Þor- láks biskups sem varðveist hafa. Sjö afrit af bréfum erkibiskups til Islend- inga frá þessum árum eru varðveitt og er þar fjallað um kirknafrið, vopnaburð og vígaferli klerka, hórdóm, munaðlífi og þeir eru áminntir sem taka konur herfangi.27 Á hinn bóginn eru staðamál hvergi beinlínis nefnd. Að lokum: Við höfnum þeirri hug- mynd að A-gerð Þorlákssögu þegi yfir einhverju sem síðan sé upplýst í B-gerð sögunnar og þá einkum Oddaverja- þætti. Því miður stendur Oddaverja- þáttur ekki undir því trausti sem honum hefur verið sýnt, heimildargildi hans ber að taka með miklum fyrirvara og þá þarf jafnframt að endurmeta eðli og umfang staðamála hinna fyrri. Þær eru oftast kallaðar A og B. A er talin eldri, rituð um aldamótin 1200 en B-gerðin yngri. B-gerð er rituð seinna en 1220 en í rauninni er ekki vitað hve- nær á 13. öld hún er rituð þó að sterk rök hnígi til að hún sé e.t.v. frá ofan- verðri öldinni. -142-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.