Goðasteinn - 01.09.1998, Blaðsíða 259

Goðasteinn - 01.09.1998, Blaðsíða 259
ANNÁLAR Goðasteinn 1998 Ýmis félög gera frumteikningar af hóteli og voru þær sýndar fundarmönnum. Það kom líka fram að hretið mikla 9. apríl 1963 hefði næstum því gengið af félaginu dauðu, því svo ntikið hefði drepist af plöntum að menn hefðu misst trúna á að skógrækt gæti yfir- leitt gengið hér á okkar kalda landi, en nú sem fyrr töluðu menn kjark hver í annan, eins og best hefur dugað þegar gefið hefur á bátinn. A aðalfundi 1969 kemur fram að upp- byggingin í Hamragörðum er að komast á skrið. Búið er að setja upp girðingar á jörðinni og planta 20 þúsund plöntum ofan hamra, einnig er rætt um að koma upp stórri skógræktargirðingu í vestursýslunni. Jafnframt gat formaður þess að dánargjöf hefði borist frá Þorsteini Erlendssyni að upphæð kr. 250 þúsund og var rætt um að koma upp minningarlundi, sem bæri nafn þessa merka manns. A þessum fundi kemur enn upp hugmyndin um að virkja ungt fólk á skólaaldri til skógræktar og annarrar landgræðslu. Það er sýnilegt að rnenn eru að byrja að ná sér eftir áfallið mikla 9. apríl 1963. Lægð í starfinu Næstu árin virðist starfsemin hafa verið með daufasta móti. Þó eru gróður- settar um 10 þúsund plöntur árlega og annarri venjulegri starfsemi haldið áfram til ársins 1973. Menn halda áfram að velta fyrir sér skipulagi félagsins og hvernig hægt sé að gera það sem virkast, meðal annars er rætt um að taka aftur upp beina aðild að félaginu til þess að auka tekjur þess af félagsgjöldum. Reynslan af hreppa- félögunum var mjög misjöfn, starfið vildi oft verða lítið og félögin höfðu tilhneig- ingu til að lognast út af, ef ekki var einhver með brennandi áhuga í sveitinni. Það má svo segja að 1973 hafi orðið þáttaski 1 í félaginu og kom kannski aðal- lega tvennt til. í fyrsta lagi höfðu menn aldrei náð sér almennilega eftir áfallið mikla 1963 og í annan stað var elli kerling farin að gerast fjölþreifin um gömlu kemp- una Klemenz Kr. Kristjánsson. Ekki er að sjá að formlegir fundir stjórnar eða félagsins hafi verið haldnir frá 1973 til 1981. Blásið til sóknar Það var svo 21. maí 1981 að fundur er haldinn í Hvolnum. Á fundinn mæta full- trúar félagsins í stjórn Hamragarða, þeir Árni Sæmundsson, Indriði Indriðason og Pálmi Eyjólfsson. Úr stjórn félagsins mættu aðeins Olafur Bergsteinsson og Daði Sigurðsson. Formaður félagsins Klemenz Kr. Kristjánsson var þá löngu látinn og enginn mætti í hans stað, enda varaformaðurinn látinn á undan Klemenz, eins og segir í fundargerðinni. Ekki er annað að sjá en fundarmenn hafi tekið ástæður fjarveru þeirra félaga fullgildar. Fyrst og fremst var rætt um málefni Hamragarða og var málefnið lóð undir sumarhús Kristínar Erlendsdóttir. Ákveðið var að halda aðalfund sent allra fyrst. Aðalfundur er svo haldinn 15. mars 1983 í Hvolnum þar sem mæta fulltrúar frá Skógræktarfélagi Islands. Á þessum fundi gera stjórnarmenn grein fyrir starfi og stöðu félagsins. Starfsemin hafði verið lítil og fjárhagur þröngur, af augljósum ástæðum. Einnig var rætt um Hamragarða, sem nú sem fyrr er félaginu þungur baggi og upp eru komnar alvarlegar efasemdir um ágæti þess að rækta þar skóg. Þar næst er gengið til kosninga og kom fram tillaga um nýja stjórn, sem var kjörin einróma en hana skipuðu: Sigurður Oskarsson, Hellu, formaður, Daði Sigurðsson, Barkarstöð- um, Markús Runólfsson, Langagerði, Sigurvina Samúelsdóttir, Hellu, og Björg Jónsdóttir, Hvolsvelli. Þar næst var fundi frestað að ósk formanns svo tími gæfist til -257-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.