Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Síða 19

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Síða 19
18 Múlaþing Símastúlkur að störfum. Erla Jónasdóttir til vinstri og Þorbjörg Bergsteinsdóttir til hægri. Báðar unnu lungann úr starfsævinni á símstöðinni á Egilsstöðum. Síðustu árin við þjónustu á landsvísu, þar sem þær svöruðu þegar hringt var í 03 og 118. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. Ljósmyndari: Margrét Pétursdóttir. nóttu. Oftast var það Vilhjálmur bóndi sem sá um að taka veðrið. Hann var ekki með neinar málalengingar sagði bara 089 og við tengdum hann beint við ritsímann á Seyðisfirði. Einnig notuðu trillukarlar niðri á Fjörðum þjónustu símans og létu okkur vekja sig. Ein næturvakt er mér sérstaklega minnis- stæð. Það var rétt upp úr miðnætti þann 23. janúar 1973 að starfsmaður Ritsímans á Seyðisfirði hringdi og bað mig um að ræsa út starfsmenn Endurvarpsstöðvarinnar á Eiðum, en til þeirra var beint samband, og biðja þá um að ræsa stöðina og þar með útvarpið því hafið væri eldgos í Vestmannaeyjum. Sjálfur sagðist hann ætla að hlaupa niður á höfn og tilkynna þetta í varðskip sem þar lá við bryggju. Þetta var undarleg nótt sem leið hægt. Ég hugsaði stöðugt um hvernig fólkinu í Vestmanna- eyjum reiddi af, en forðaðist að nota símann og spyrja frétta, vegna þess að á fyrstu árum sjálfvirkninnar gat álag á símanum orðið til þess að ekkert samband náðist og vildi ég síst verða til þess að auka það. Það var því ekki fyrr en ég kom heim um morguninn að ég heyrði í útvarpinu um gang mála í Eyjum. Veröld sem var Eftir að síminn varð sjálfvirkur fækkaði síma- stúlkum hratt og segja má að stéttin hafi nú heyrt sögunni til í áratugi. Eftir lifir minn- ingin um konur sem áttu sinn þátt í að greiða fyrir samskiptum manna á milli, konur sem með ljúfu viðmóti sínu gerðu mörgum vinnu- daginn auðveldari og síðast en ekki síst, konur sem í mörgum minni samfélögum lifa enn í minningu fólks sem sérstakir og minnisstæðir persónuleikar órjúfanlega tengdar vinnustað sínum símstöðinni. Lungann úr 20. öldinni voru símastaurar og símalínur sjálfsagður hluti af umhverfi okkar. Oft var þessum mannvirkjum fylgt þegar leiðir manna lágu yfir heiðar, eða land
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.