Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Blaðsíða 114

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Blaðsíða 114
113 T Eftirleit á Brúaröræfum í febrúar árið 1982 Aðalsteinn Ingi Jónsson fyrrum bóndi í Klausturseli Tekið skal fram í upphafi að þessi frá- sögn byggir aðeins á minni þess sem þetta ritar, engar dagbókarfærslur eru til að byggja á. Haustið 1981 var með fádæmum snjó- þungt og erfitt sauðfjárbændum varðandi öll haustverk. Smalar fengu á sig hríðarveður og snjóa lagði alveg niður í byggð strax í september. Þetta haust voru á fjalli vetur- gamlar ær frá bænum Brú á Jökuldal þar sem fjárskipti vegna riðuveikiniðurskurðar voru þar nýafstaðin. Leitað hafði verið á öllu því svæði sem hefðbundið var að smala, þrátt fyrir það voru heimtur þar slæmar sem og víðar, þar sem eitthvað af fé lenti í fönn þetta haust. Það er síðan um eða fyrir miðjan febrúar að Vernharður í Möðrudal fer á snjósleða í Arnardal og svæðið þar um kring. Er það í Þorlákslindum skammt frá þar sem Kreppa og Jökulsá á Fjöllum mætast, að Venni finnur svarta veturgamla kind frá Brú með svarta gimbur með sér. Þær mæðgur eru búnar að lifa af þetta harða haust og það sem af er vetri. Nú háttaði svo til að ekki þótti æskilegt að færa kindur af fjárskiptabæ til húsa hjá öðrum. Voru þær mæðgur því færðar í Arnardal þar sem einhver beit var. Sagt var til þeirra svo eigandi gæti vitjað þeirra. Var nú beðið færis að sækja þessar kindur, einnig rætt að fara og kanna hvort einhvers staðar gætu verið fleiri kindur á lífi. Það varð síðan að ráði að ég sem þetta rita og Vilhjálmur á Skjöldólfsstöðum færum inn Brúardali á tveimur snjósleðum, en Einar á Brú ásamt Gísla á Aðalbóli, Sigurði á Vaðbrekku og Jóhanni Þórhallsyni frá Brekku í Fljótsdal, nú bónda Brekkugerði, færu í Arnardal að sækja það sem vitað var um á lífi. Tókum við Vilhjálmur daginn snemma, þó það væri alls ekki venja Jökuldælinga, trúlega verið í okkur einhver spenna að ráðast í ferðalag sem þetta. Farið var frá Hákonar- stöðum löngu fyrir birtingu og stefnan tekin á Hneflaskarð, þaðan síðan yfir Þverárvatn og á Fiskidalsháls. Þegar kom inn fyrir Múla var tekið að birta af degi. Er það síðan við ármót Vesturdalsár og Laugavallaár sem leiðir okkar skilja um stund. Villi fer inn Lauga- valladal en ég tek stefnu inn á Vesturdal. Hittumst við síðan við Sauðá þar sem nú er ein af þrem stíflum Kárahnjúkavirkjunar. Var síðan leitað inn Sauðafell og farið á Kring- ilsárrana. Staldrað er við í Sauðárhraukum og staðan metin, ekkert kvikt hafði sést það sem af var degi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.