Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Page 120

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 2020, Page 120
119 „Sér hún hátt og vítt um veg“ - hinsta hvíla konu frá 10. öld á Vestdalsheiði. kumla er helst skammt frá bæjum eða nálægt samgöngustöðum s.s. reiðleiðum, höfnum og vöðum. Fundarstaður „fjallkonunnar“ var þó nálægt gamalli þjóðleið, en það nægði þó ekki eitt og sér, án vísbendinga um greftrun, til að draga þá ályktun að um greftrunarstað sé að ræða (Sigurður Bergsteinsson, 2006, bls. 10). Samkvæmt Jóni Kristjánssyni bónda á Gilsárteigi í Eiðaþinghá lá um Afréttarskarð hin forna leið á milli Eiðaþinghár og Seyðis- fjarðar. Var hún oftast farin á vetrum áður fyrr þar sem hún var snjóléttari en gamli vegar- slóðinn sem liggur um Vestdalsheiði. Leiðin í gegnum Afréttarskarð stytti leiðina um tvo tíma fyrir fótgangandi mann frá Gilsárteigi til Seyðisfjarðar. Styttri leiðinni sem Jón lýsti frá Gilsárteigi inn í Vestdal fylgdi Gilsánni að Innri-Lambadalsá, síðan var stefnt upp með henni að Afréttarskarði. Sjá má nokkuð ofar- lega á þessari leið vörður sem standa við vatn og sýna stefnu leiðarinnar yfir Afréttarskarð. Þegar niður úr skarðinu er komið er farið framhjá fundarstað „fjallkonunnar“ og niður í Vestdal. Leiðin lá niður eftir vesturhlíðum Dragafjalls, vestan Ytri Lambár og þaðan til byggða (Sigurður Bergsteinsson, 2005, bls. 33–36). Séra Einar Hjörleifsson lýsti leiðinni einnig í sýslu- og sóknalýsingu Dvergasteins- og Fjarðasóknar árið 1840 sem 3 mílu langri og :„Vestdalsheiði,...[...].. er þá farið frá Vest- dal, inn dalinn, upp heiðina hjá Vestdalvatni og so út Gilsárdal á útbæi í Eiðaþinghá.“ (Finnur N. Karlsson, Indriði Gíslason, Páll Pálsson, 2000, bls. 251). Niðurstaða Sig- urðar var að „fjallkonan“ hljóti að hafa verið á ferðalagi og lent í hremmingum sem endaði með dauða hennar (Sigurður Bergsteinsson, 2005, bls. 36). Upphandleggsbeinin voru að því er Sig- urður Bergsteinsson taldi nálægt sínum upp- runalega stað. Höfuðbein fundust nokkru ofar en handleggsbeinin. Virtist sem konan hafi legið með efri hluta líkamans inni í skút- anum og að hún hafi hvílt höfuðið upp við innsta hluta skútans. Beinin sem fundust voru frekar illa farin og brotakennd (upphandleggs- Mynd 4. Þríhyrningslaga skúti fjallkonunnar í grýttri urð, neðarlega á miðri mynd, fyrir ofan læk. Stöðumynd úr flygildi, tekin í september 2016. Ljósmynd: Bjarni F. Einarsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.