Eir - 01.07.1900, Qupperneq 36

Eir - 01.07.1900, Qupperneq 36
148 matvæla sem mannkynið neyti sé brauð, enda sýnir orðatil- tæki, „daglegt brauð“,í stað fæðu yfir höfuð, hve mikils virði t>að er talið. Til brauðgerðar er ýmist brúkað hveitimjöl eða rúgmjöl, í flestum löndum nálega eingöngu hveitimjöl, að Norðurlönd- um og íslandi undanskildu; hvort heldur er notað, verður að hnoða mjölið saman við vatn og gerefni, en það er súrdeig, sýra eða ger o. s. frv., þangað til orðið er úr því deig, og veldur því efni nokkurt sem kalla mætti kornlím (glúten) að mjölið loðir þannig saman þegar búið er að hnoða það. Það er ekki unt að búa til brauð úr þeim kornmat, sem vantar kornlím. Svo er um baunirnar, og er það bagalegt, þvi að öðrum kosti mundi mega búa til hentuga fæðu úr hinum sað- sömu baunum. Þegar deigið er fullgert, yerður að láta það standa í hlýju, þangað til ólga hleypur í það. Ólgan verður á þann hátt að sykurtegundir sem eru til í mjölinu og aukast þar um leið og óigan fer fram, klofna og verða að kolsýru og vínanda. Kolsýran er lofttegund, sem sprengir sér holurí deiginu, svo að það „hefur sig“, verður eygt eða holótt, en einmitt þetta er tilgangur brauðgerðarinnar, því með þessu móti komast meltingarvökvarnir miklu betur að brauðinu þegar það er borð- að, og gerbrauðin eru því langtum auðmeltari cn ósýrt brauft („klossubrauð"). Ef ólgan fær að halda lengi áfram, myndast auk þeirra efna sem nú voru nefnd einnig edikssýra og aðrar sýrur, og sama á sér auðvitað stað ef súrdeig eða sýra hefir verið notuð í fyrstu til að gera ólguna. Súrdeig er deigleifar, sem geymdar eru frá næstu bökun á undan, og hefir því beðið nógu lengi til þess að ólgan gæti runnið alt sitt skeið til enda. Kolsýran og vínandinn gufa burt úr brauðinu þegar það er bakað, og því er það komið undir gæðum mjölsins og vandvirkni við hnoðunina hvort holurnar haldast eða ekki, hvort það springur o. s. frv. í’að myndast aldiei nema lítið að þessum efnum, en það sem það er hefir þó orðið til úr mjölinu, úr næringarefnum þess, á kostnað þeirra. Menn hafa því leitast við að komast hjá þessari eyðslu með því að nota sem gerefni lyf eða efnasambönd sem kolsýra myndast úr við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.