Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 6

Skírnir - 01.01.1860, Síða 6
8 FKÉTTIH. Uamuörk. alríkisþíngi þessu, voru eigi mörg og lutu öil ab málum þeim og fyrirtækjum, er naubsynleg voru til þess ab landstjórnin gæti gengib sinn vanalega gang. Fjárhagsmálib var því abalmálib. Nú var eigi lagt frumvarp fram til fjárlaga alríkisins, sem á hir.um fyrri alríkis- þíngum, heldr voru lögb fram allt ein vibaukalög vib abaláætlunina 28. febrúar 1856. Eptir áætlunarreikníngum þeim, er fram voru lagbir, urbu allar alríkistekjur ijárhagsárin 1. apríl 1860 til 31. marz 1862 samtals 24,709,364 rd. 44 sk. og þar ab auki tillög lands- hlutanna 8,500,000 rd., ebr alls 33,209,364 rd. 44 sk., en öll al- ríkisgjöld voru talin 33,626,216 rd. 89 sk. Vanta þá enn til 416,852 rd. 45 sk., og skyldi þab tekib af eptirstöbvum þeim, er alríkib átti. Eptirstöbvar þessar voru 31. marz 1859 alls 2,964,660 rd. 55 sk. þá átti og Danmörk sér í eptirstöbvum 3,611,160 rd. 22 sk., Slésvík 577,187 rd. 46 sk. og Holsetaland 142,659 rd. 44 sk.; þab verbr samtals 7,295,667 rd. 71 sk. þá voru og ríkiseignir ebr ríkisfé (Stats-Activa) 14,234,154 rd. 83 sk. en ríkisskuldir 111,872,993 rd. 71 sk. Eptirstöbvamar og ríkis- eiguirnar eru nú samtals 21,529,822 rd. 58 sk., og ef þær eru þá dregnar frá ríkisskuldunum, verbr skuldin í rauninni eigi meiri en 90,343,171 rd. 13 sk. Fjárhagsárin 1860—62 verbr varib 11,423,000 rd. í leigur af ríkisskuldunum og til lúkníngar þeim. þó er þetta gjald eigi svo mikib, sem þab hefir verib tvö hin síbustu árin. Herinn og flotinn, ebr hermál öll, kosta þó Dani enn meir en allar ríkisskuldirnar. Stjórn landhersins kostar bæbi árin 9,152,141 rd., og stjórn herflotans 3,921,732 rd., þab er samtals meir en 13 miljónir, ebr rúm 6í miljón ár hvort. En fjárhagsárib 1859 kostubu þó hermálin eigi nema 6,198,361 rd. Ab öllu samtöldu verba þó alríkisgjöldin þessi tvö komandi ár ímun minni en hin tvö síbustu, og kemr þab einkum til af því, ab nú er minna fé ætlab til lúkníngar ríkisskuldanna. A alríkisþíngi þessu voru lögb frumvörp fram um launabætr handa embættismönnum ýmsum, er þjóna ab alríkismál- um, og urbu launabætr þessar allar samanlagbar 1 miljón rd. í tvö ár, ebr um hálfa miljón ár hvort. þá var og lagt frumvarp fram um fjölgun rafsegulþrába í ríkinu. þess má og enn geta, ab stjórnin lagbi frumvarp fram um breytíngu á nýlendulögum Vestr- eyjamanna. Öll þau frumvörp voru samþykkt á þínginu, er fram
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.