Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 9

Skírnir - 01.01.1860, Page 9
Daninurk. FRÉTTIR. 11 setalands og Láenborgar; á&r var hann amtmafcr í FriSreksborgar amti á Sjálandi, hann var og lengi forseti á þjóbþingi Dana. Thestrup heitir rábgjafi hermálanna, hann hefir og um stund rábgjafastjórn yfir herflotanum. Jessen heitir rábgjafi innlendu málanna, en We- stenholz rá&gjafi fjármálanna. IHixen-Tinecke, barún a& Dallundi, er utanríkisráfsgjafi og um stund rá&gjafi Slésvíkr. Borgen er ráb- gjafi frœbslumálanna. Fyrir því ab rá&gjafaskipti þessi eru þýbíngar- meiri og markver&ari en flest önnur aö undanfórnu, me& því ab nú er nýr flokkr manna kominn til stjórnar, þá skulu vér líta stutt- lega yfir öll rá&aneyti þau, er veriÖ hafa í Danmörku frá því hib fyrsta rá&aneyti var sett 24. marz 1848 og til þess þetta kom 2. desertiber 1859. Nú eru þá lifein 11 ár, 8 mánu&ir og 10 dagar frá því er konúngr vor tók sér hiö fyrsta rá&aneyti, er ábyrgb skyldi bera fyrir þjó&inni, og er nú þetta rábaneyti hib tíunda í röbinni. Hin fyrstu fim rá&aneytin eru nefnd eptir mánubum þeim, er þau komu til valda. þá er fyrst marzrá&aneytib, þab var frá 24. rnarz 1848 til 15. nóvember 1848; J)á kom nóvemberrá&a- neytib, er stób til 13. júlí 1851; þá var j úlírá&aney tib til hins 18. októbers um haustib; októberrá&aneytif) var hiö fjór&a, þafi stób til 27. janúar 1852, og kom þá janúarrábaneytifi, er var til hins 21. apríl 1853. Adam Vilhj ál mr Moltke, greifi afi Bregentveb, var forsætisráfgjafi í fjórum hinum fyrstu ráfaneyt- um , en þá var B1 u h m e forsætisrá&gjafi hins fimta; en si&an eru ráfianeytin kennd vifi forsætisráfgjafana, sem títt er í ö&rum lönd- um. þá kom ÖrsteSsráfianeytifi, þafi stób frá 21. apríl 1853 til 12. desember 1854; Bangsrá&aneytif) tók [)á vif) og var til hins 18. októbers 1856; þá tók Andraráfianey tib vib, og stób til 13. maí 1857; sífian hefir Hallsrá&aneytifi stafiif), þar til 2. desember 1859, af) Rotwittsráfaneytife er sezt a& völdum. í fim hinum fyrstu rúfaneytum sátu mestmegnis háir embættismenn og herramenn, og mefan Moltke greifi var forsætisráfigjafi, mátti segja, af) herrastéttin hef&i yfirbortiifi, afi minnsta kosti afi embættis- tigninni til. Af prófessórum voru þá eigi afirir ráfgjafar en j)eir Bang og Mafvíg. Bang var tvívegis rátgjafi innlendu málanna, frá 16. nóvbr. 1818 til 21. septbr. 1849, og aptr frá 27. jan. 1852 til 21. apríl 1853; hann var og fræfslustjórnarherra frá 7. desbr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.