Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 15

Skírnir - 01.01.1860, Síða 15
Danmörk. FRÉTTIR. 17 ist sanian á borgarstrætunum á gamlárskvöldib og sótti upp aö höll konúngs æpandi, og varS aí) tvístra múgnum meb stöfum lög- reglumanna og stöngum vökumanna. Menn vissu, ab óvildin var mest gegn Berlíngi, og fyrir því hafbi konúngr gefib honum lausn meb mildi sinni; en skríllinn sefabist eigi ab heldr og urbu uppþot enn fleiri, þó hvorki væri þau mikil né geigvænleg, því múginn vantabi foríngja og hafbi því áform ekki; hann gekk áfram eptir óljósum innblæstri og hugarburbi og vissi eigi hvab hann vildi. Sannabist hér hib fornkvebna: „vesall er höfublauss herr”. En merkilegast var þó, ab svo mátti virbast sem sumir úr prófessóra- flokknum stæbi á bak vib og ætlabi sér ab njóta góbs af, ef kon- úngr færi frá, en Kristjáu konúngsefni kæmi til ríkis. Ef nú svo var, þá er sem þeir hafi fieygt stjórnarhætti sínum meb stjórn- mennskunni, og vildí nú abhyllast stjórnarhátt alríkismanna, en hafna þjóbernisskobun sinni, er þeir höfbu lifab á í tólf ár og sem hafbi veitt þeirn forsæti í þrem rábaneytum. þessir menn hafa fundib, ab rábsmennska sinna manna var á enda, og þangab var eigi framar libs ab leita, ef enginn nýr og óvæntr atburbr kæmi, er lypti þeim aptr upp í valdasessinn. Eitt dærni mebal annars vottar |>etta. þegar er rábaneytib nýja var komib til valda, lagbi stjórnin ab Kristjáni konúngsefni og bab hann gjörast stjórnari ebr nokkurs konar jarl yfir þýzku hertogadæmunum, Holsetalandi og Láenborg. Var hann meb fyrsta eigi ófúss ab takast þab á hendr, og gjörbist þá Mabvíg prófessor leyndarráb hans ebr skrifari. En síbar afsakabi Kristján sig og varb loksins ófáanlegr. Meban á þessu stób, ritabi Blixen Finecke, rábgjafi útlendu málanna, honum bréf, og bab hann mikillega ab takast umbob þetta á hendr, taldi fyrir honum hve naubsynlegt þab væri, meban alríkisskráin lægi svona í lamasessi, þýzkaland þrengdi ab og allt væri í slíkri óvissu, ab enginn vissi hvernig fara mundi; svo gæti aubveldlega farib, ab á fribarsamkomu þeirri, er j>á skyldi brábum verba í París, yrbi ræddar ríkiserfbir í Danmörku, meb því ab ábr hefbi máli því verib hreift í frakkneskum blöbum og ritum. Bréf jretta var ab vísu ritab af allmiklu fljótræbi; en Dagblabib lét J)ab eigi heldr liggja í láginni, þab gaf út klausur úr bréfinu og lýsti því í krók og kríng, og vottabi þar meb, ab einhverr góbkunníngi þess hefbi skýrt j>ví frá 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.