Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 17

Skírnir - 01.01.1860, Síða 17
Danmörk. FRÉTTIK. 19 míla hver a<j meSaltali; en þá hafa Danir líka fengiS nægilegar járnbrautir fyrst um sinn. Enskr rnabr, Petó a& nafni, stendr fyrir járnbrautarsmíbinni. Annah frumvarp lagbi stjórnin fram um stjórn á bæjarmálefnum, er ab miklu er snibib eptir sveitarstjórnar- lögum Dana. þá hefir og stjórnin í hyggju, ab leggja síbar frum- varp fram um ab aftaka aukatekjur embættismanna, en veita Jieim ákvebin laun eingöngu. þíngmenn komu og fram meb ýms frumvörp; voru sum þeirra mjög hin sömu efer [)á næsta lík frumvörpum þeim, er komu fram á þínginu í fyrra, en náírn þá eigi afe lúkast. Eitt þeirra var um nibrjöfnun til jafnabarsjóBanna, og annab um rétt manns til aí> sjá álit embættismanna, þab er þeir senda meb beiBni hans e<br kæru. BæBi frumvörp þessi vont í nokkru frábrugbin þeim í fyrra (sbr. Skírni 1859, 31.—35. bls.). Enn kom eitt frumvarp fram á þíngi, er miBar til breytíngar á kirkjubókum presta, ebr réttara sagt á firmíngu barna og á hjóna- bandi. Mun þessara mála síBar getið, ef þau ganga fram á Jnnginu. Nú hefir færra gjörzt til tíðinda í viBskiptum Dana og þjóð- verja en síðustu árin. þá er ófriðrinn hófst milli Austrríkismanna, ítala og Frakka, dýstu Danir því yfir, sem fleiri þjóðir aðrar, aB þeir mundu sitja hjá og veita hvorugum. En þá er Austrríkis- menn höfðu bebife margan ósigr og eigi var sýnua, en herr Frakka mundi halda viðstöðulaust áfram yfir Langbarðaríki og Feneyjar og siðan inn á hin þýzku lönd Austrríkis, fóru þjóðverjar ab verba uggandi um sig, því eigi var óttalaust með öllu, að bandalöndum þeirra væri þá J)egar ófriðr búinn. þjóðverjar tóku nú að draga her saman og buðu bandaríkjum sínum afe hafa bandaliðiB vígbúiB og til taks, þá er á þyrfti ab halda. Dana konúngr á nú að senda fyrir hönd hertogadæmanna, Holsetalands og Láenborgar, alls 4200 hermanna til bandalifesins, og hafa að auki 1200 manns viblögulibs, ef til kemr. Nú var farið aí> draga herliöib sarnan og flytja þaö frá Sjálandi yfir til Holsetalands, og jafnframt greiddu Danir af hendi kostnab Jrann, er fyrir því varib aí> hafa. En er hæst stóB, komst frifjr á milli Frakka og Austrríkismanna, svo herlibib fór eigi lengra. Dana konúngr haf&i og kvatt Holseta til þíngs, til af> ræfia um herkostnafíinn; en er öllu sló í logn, varð heldr eigi af þíng- reifi Holseta. En þótt nú ekki yrf>i úr þessu, þá lýsir það samt, 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.