Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 26

Skírnir - 01.01.1860, Page 26
28 FliETTIR. Doninörk. Eyrarsund , hann samtengir þræbina í Danmörku viÖ þá í Svíþjóö og Noregi. Fvrir skömmu síöan vora allir rafsegulþræöir í Dana- riki samtals 152 hnattmílur á lengd, í Svíaríki 610 og í Noregi 379 hnattmílur, kemr þá ein hnattmíla þráÖar á 16,450 manns í Danmörku, á 5,700 manns í Svíaríki og á 3,960 manns í Noregi. I Danmörku kostar 1 rd. aÖ senda einfalda hraÖfrétt frá Kaup- mannahöfn til Hamborgar, en milli áfangastaöa eÖr fregnstöÖva í Danmörku 64 sk., ef vegrinn er eigi lengri en tvær þíngmanna- leiöir; en þaö er kölluö einföld hraÖfrétt í Danmörk, er maör sendir 25 orö meÖ þræÖinum eör minna, tvöföld frétt er, ef maör sendir 50 orö, en þreföld, ef 100 orÖ eru send. I nálega öllum öÖrum löndum er og einföld hraÖfrétt 20 orö eör minna mæli. í Svía- ríki er gjörr greinarmunr á, hvort fregn er send til staöar í Svíþjóö eör hún er send til annara Janda. Nú kostar 1 rd. aö senda ein- falda frétt í Svíþjóö, hvort sem hún er send um langan veg eör skamman; en þaö er einfold frétt, ef hún er 20 orÖ eÖr minna. Eu ef send er hraöfrétt til útlanda eÖr fregn kemr frá útlöndum, þá er fariö eptir leiöarlengd. Ariö 1857 voru sendar 112,233 hraÖfréttir i Danmörku, þaö gaf af sér 133,485 rd. þess er fyrr getiö, aö Danir ætla nú aÖ fjölga rafsegulþráöum sínum, en jiess má hér geta, aÖ félag á Englandi (marþráöafélagiö meö styrk seg- ulþráÖafélagsins brezka og írska) hefir nú lagt þráö milli Englands og Helgulands, og þar á milli og Slésvíkr, svo nú má senda fréttir beina leiö millum Englands og Danmerkr, en áör þurfti aö senda þær annaöhvort til Hollands eÖr Belgíu og svo þaÖan til Englands. þráör þessi milli Englands og Danmerkr er 84 hnattmílur aö Iengd. A Englandi eru 12 félög, er standa fyrir rafsegulþráöum bæÖi innan lands og landa á milli, en stjórniu leggr eigi einn spotta sjálf á sinn kostnaö. Félög þessi eigu öll samtals 42 miljónir ríkisdala. Atlantsþráöafélagiö er auÖugast, þaö á meir en 9 miljónir dala, enda hefir þaö nú lagt mjög marga þræÖi bæÖi í sjó og á landi; þaÖ var þetta félag, er lagöi þráÖinn milli Irlands og Nýfundna- lands. MarþráÖafélagiö (Submarine Telegraph Company) hefir lagt þræÖina Englands milli og Frakklands og Belgíu og Hollands og Danmerkr, þaö eru 5 þræöir, allir saman 170 hnattmílur á lengd. þaö er til marks um , hversu mikiö félög þessi hafi yfir aö ráÖa,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.