Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 31

Skírnir - 01.01.1860, Síða 31
Sv/þjóð. FHÉTTIH. 33 arbót, þá er þeir nú hafa, undu þeir vel hag sínum og frelsi fram yfir 1830; en þá fór aí) kvikna nýr frelsisandi i Svíþjób sem annar- staíjar ú meginlandinu; þá var stjórnbyltíngin á Frakklandi nýgengin um gart), og hafbi vakib þjó&frelsii) í flestum löndum af þúngum svefni, og þá fengu Danir loksins fyrstu stjórnarbót sína: ráíigjafar- þíngin, er steypt voru í ramþýzku móti. þótt nú Svíar heffei miklu betri stjórnarskipun en raíigjafarþíngin eru, þá líkabi þeim samt mjög illa þíngsköp sín, einkum hife fjórskipta þínghald, sem eigi var heldr nein furfea. þeir gengu nú í félög til afe rita og ræfea um endrbætr á stjórnarlögunum; en Karl Jóhanii haffei séö meir en uóg af frelsishreifíngum á ýngri árum, til þess afe hann væri þeim viuveittr nú í elli sinni; hann var hinn harfeasti og einbeittasti, los- afei engi bönd, heldr lagfei hann þá fjötra og höpt á prentfrelsi Svía, er eigi voru heimilufe í landslögum. þannig stófe allt í stíflu fram til 1844, þá er Oskar kom til ríkis, því allar frelsisöldur þjófe- frelsíngjanna höffeu brotnafe á harferæfeisskeri konúngsins og einka- réttiudum herramanna, klerka og annara landshöffeingja. En svo sem aldan dregr sig brotin nifer í sjávardjúpife og hopar skamt á hæl, til þess afe safna nýju vatnsmegni, og rís upp aptr há og geigvæn- leg, svo grefr þjófefrelsiö sér nýjar rætr í brjósti komandi kyn- slófear og stígr aptr fram af vörum henuar. Nú snéru allir vonar- augum sinum til konúngs þess hins nýkomna; en vonin varfe löng og leifeinleg. þá leife aptr þruma yfir lönd og lýfe, konúnga og þegna; stjórnarbyltíngin 1848 skelffei harferáfeustu konúnga, og hví skyldi hún þá eigi mýkja hinn milda Oskar konúng? Hann skipti þá um ráfeaneyti og lagfei frumvarp fram til nýrra þíngskapa; skyldi þíngstofur vera tvær, lítill munr var gjörr á kjörgengi aufeugra landsdrottna og fátækra landeigenda, og misjöfnufer á tignum mönn- um og ótignum skyldi aftekinn afe mestu. En þá v.ar frelsisöld uppi, menn voru stórþægir og höfnufeu slíku tilbofei; en j)á var og skálmöld uppi, þjófefrelsife og harfestjórnin stófe mefe vopnum. Úngverjar báru ósigr fyrir Rússum og Austrríkismönnum og mefe þeim hneig jijófefrelsife um stund til jarfear, og enn þótt Oskar segfei vife þegna sína , afe þjófefrelsismál þeirra ugæti eigi fallife”, þá féll þafe þó nifer, og er eigi enn stigife á fætr aptr. Nú þó Svíar hafi eigi fengife bætt þíngsköp sín, þá hafa þeir þó unnife margar endr- 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.