Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 38

Skírnir - 01.01.1860, Page 38
40 FRÉTTIR. Svíþjóð. vita, hve nær járnbrautir þessar verbi búnar, en allar líkur eru til, ab þeim veríii þó lokib á 10 árum, ef Svíar geta haldib þeim áfram, svo sem ætlaí) er. Eiríksson hefir gjört ráB um, aÖ hann gæti lagt 12 mílur sænskar ár hvert, ebr 17 mílur danskar; nú þurfa, eptir hans reikníngi, 800 manns í 6 mánubi til ab leggja braut 1 sænska mílu vegar, og þurfa þá 9600 manns til ab leggja 12 mílna braut. þetta sumar hafa 9800 manns unnib ab braut- unum, og ab sumri verba þeir svo margir ebr fleiri, ef þíngib veitir nóg fé til þeirra, sem öll líkindi eru til, því hib síbasta þíng var mjög svo örlátt, en hib næsta þar á undan var nálega á bábum áttum, en svo á þínginu þar á undan urbu allir forviba, þá er sú uppástúnga kom fram, ab leggja skyldi járnbrautir á almennan kostnab ; |þá þótti mönnum þab fádæmi eiu og ógjörníngr, er 6 árum síbar þótti óskaráb og sjálfskylda. Eigi segjum vér þetta, fyrir því ab vér viljum draga ab Svíum fyrir hverflyndi, því slíkt hib sama mætti þá segja um Englendínga í þessu efni, sem þó hafa jafnan þótt fastheldnir menn og abgætnir. í sumar var haft klerkamót í Lundi. Komu þangab til móts- ins 99 klerkar sænskir, 98 danskir, 3 Norbmenn, 1 Finnlendíngr og 1 frakkneskr klerkr. Mót þetta var líkt því, er haft var í Kaup- mannahöfn um sumarib 1857 (sjá Skírni 1858, 27. bls.), þó ab því undan skildu, ab nú var engin grundtvígska á þessum fundi, en hún var næsta mikil á mótinu í Kaupmannahöfn. Enginn sænskr biskup var á fundi þessum utan Thómander í Lundi, hitt voru allt eintómir prestar, og kórsbræbrnir í Lundi voru eigi þar á mótinu, sem þó kynni ab þykja mikil líkindi til; er þab vottr þess, ab þeir fylgja eigi svo fastlega biskupi sínum, og satt ab segja, þá muii biskupinn standa fámennr uppi og ekki lib fá af kórsbræbrum. A mótinu voru rædd trúarmál, og skýrbi hverr frá högum kristninnar í sínu landi. Margt var ab vísu merkilegt í ræbum manna þar á mótinu, og hneig flest ab því ab auka trúarfrelsi og ab umbera þá, er játa abra trú en landstrúna. í tímariti þessu hefir opt verib vikib á trúarefni í Svíþjób, hefir þar verib leitazt vib ab sýna, hvab einkennilegt sé vib kristniskipun Svía, hversu mikib klerkavaldib sé og hvílíkt traust Svíar hafi á klerkum sínum (sbr. Skírni 1858, 37.—39. bls., Skírni 1859, 39.— 41. bls.). Nú á seinni tímurn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.