Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 39

Skírnir - 01.01.1860, Page 39
Sviþjóð. FKÉTTIK. 41 hefir ýms trúarvilla heimsótt Svíþjób, svo sem er trú Lesenda og Mormóna. Lesendrnir hafa þróazt mjög í Svíþjób, þeir eru líkrar trúar sem Haukúngar í Noregi, enda er sagt, ab þeir eigi þanga?) kyn sitt ab rekja. þ>a& er einkennilegt vife Lesendr, og þar af draga þeir nafn sitt, aö þeir lesa mjög í heilagri ritníngu og þeim trúar- bókum öSrum, er þeim likar; en þeir hafa látih tilfinnínguna og ímypdaraflib hlaupa meS sig, svo aí> trú þeirra hefir orfeib ab trúar- æfei og trúarvíngli. Eigi hefir þaí) borife ósjaldan vi&, ab menn þeirra hafi fengib sjónir og opinberanir af englum ehr öbrum gubs- mönnum fyrri tíma, gjörast þeir þá ærir og hlaupa um mebal trúenda sinna, er drifa ab úr öllum úttum til ab hlýba á spámann þann hinn mikla, er mebal þeirra er upp risinn. Spámabrinn birtir þeim leyndardóma sína meb svo miklum trúarákafa, aS sumir af tilheyrendunum örvænta sér og verba gebveikir eba vínglabir. Eiríkr bóndi Jansson er þó einna nafnkenndastr orbinn af slíkum mönn- um. Hann sagbi sig vera postula Krists, og gaf mönnum upp allar syndir, þeim er trybi á Krist og sjálfan hann; hann var svo óbr, ab hann brenndi fyrir mönnum sálmabækr þeirra, fræbin og fleiri abrar gubsorbabækr. þessu fór hann fram um nokkurn tíma eptir 1842; en er honum hélzt þab eigi lengr uppi, stökk hann úr landi til Noregs og flæmdist síban þaban árib 1846 meb trúarmönnum sínum til Vestrheims. Mormónar hafa eigi getab þrifizt vel í Sví- þjób sakir árvekni og atgangs prestanna, hafa þeir því flúib land og stokkib subr til Danmerkr, kennt þar trú sína og verib hinir áköfustu trúarbobar. Nokkrir Svíar abrir hafa og farib til Dan- merkr, þeir er hvorfib hafa frá landstrúnni í sumum greinum, og allmargir af fráhverfíngum þessum ebr trúvillíngum, sem nú eru í Danmörku, eru komnir þangab annabhvort frá Svíþjób ebr Noregi. En í Danmörku ber minna á, þótt nokkurr flokkadráttr sé, meb ])ví þar 'er almennt trúarfrelsi og. menn láta sig þab litlu skipta hverja trú mabr játar, ef hann er ab- öbru leyti nýtr þegn og góbr félagsmabr. Nú er í rábi, ab rýmka nokkub um trúarfrelsi í Sví- þjób, hafa verib samin tvö frumvörp um trúarmál, er rædd verba nú á þíngi, mun þeirra síbar getib, ef þau ná fram ab ganga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.