Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 41

Skírnir - 01.01.1860, Page 41
Noregr, FRÉTTIR. 13 Stjórnin norska lagfei þa í móti frumvarpinu í áliti sínu, lét konúngr þá setja nefnd manna og gaf dómsmálastjóranum í Noregi sérlega köllun til aö athuga máliö. Frumvarp þaé, er svo varö til, er þess efnis, a& í héru&um og í bæjum skuli fleiri en einn maör sitja dóm, ebr meb ö&rum oríium, hinir iægri dómar skulu vera nefndar- dómar; einnig skyldi mál sótt og varin í dómum öllum munnlega og í heyranda hljóöi, en eigi lengr skriflega og innan luktra dyra, sem nú er ti'tt í öllum dómum nema hinum efsta. Dómsmálastjór- inn hafði tekib þab fram, aí) eigi yr&i kvi&dómar leiddir í lög í Noregi nema grundvallarlögunum væri ábr breytt, því þar ségir í 20. grein: „Konúngi er rétt a& gefa glæpamönnum upp sektir, þá er efsti dómr hefir dómsorbi á lokib, enda hafi hann skýrt kon- úngi huga sinn um málib”, og í 88« grein stendr: „Efsti dómr- inn kvebr síbast dóm upp”. Svo segir og í 112. grein: „Nú verbr sú raun á, ab breyta þarf einhverju í grundvallarlögum Noregs- manna, og skal þá bera frumvarp upp á þíngi og auglýsa þab á prenti. En næsta þíng eptir kvebr á, hvort breytíng sú skuli gjör ebr eigi”. Nú er komib var á þíng í haust, ætlubu menn ab taka upp aptr lagafrumvarp þab um kvibdóma, er samþykkt var á fyrra þíngi, enn þótt mönnum líkabi þab eigi vel, því þab hafbi verib fremr í flaustri sarnib. En nú var annabhvort ab gjöra, ab sleppa frumvarpinu og taka upp frumvarp stjórnarinnar, ebr þá ab halda fram þíngsfrumvarpinu á þrem þíngum samfleytt, og gjöra þab svo ab lögum, hvab sem konúngr og stjórn hans segbi. þessa mun nú meiri hluti þíngsins hafa verib albúinn; en konúngr baub, ab setja nefnd manna til ab skilja um, hvort breyta þyrfti grund- vallarlögunum ábr kvibdómar væri upp teknir. Nú var sett 12 manna nefnd í málib, er skipub var hinum lærbustu mönnum. Nefudar- menn hafa eigi orbib á eitt sáttir, svo ab álit þeirra er öllu fremr vefangsdómr en tylftardómr. Meira hlutanum þótti rétt, ab breytt væri 20. grein en eigi 88. gr. grundvallarlaganna, ábr kvibdómar væri leiddir í lög. Stjórnin í Noregi hefir nú bebib hina æbstu dómendr landsins ab segja sér álit sitt um málib, og dómsmála- stjóri Norbmanna hefir farib því á flot í skýrslu sinni til konúngs um málib, ab frumvarp stjórnarinnar um nýja dómaskipun yrbi lögb fram á næsta ]u'ngi ásamt öbru frumvarpi um upptekníng kvíbdóma,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.