Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 42

Skírnir - 01.01.1860, Page 42
04 FRÉTTIR. Noregr, er nú skyldi nefnd sett enn á nýja leik til aí> semja. Uppástúnga þessi er næsta kynleg, og þaí) væri í sannleika dæmafátt ebr dæma- laust í stjórnfrjálsu landi, ef konúngr léti leggja tvö gagnstæí) frum- vörp um sama mál fram á einu þíngi. En hvernig sem nú mál þetta fer aS lyktum, þá er þó auíisætt, a& því verfer eigi fram- göngu auíiib í þetta sinn, en öll likindi eru til, aÖ þaS muni lúk- ast, þótt síbar verbi. þíng Norbmanna heíir nú fallizt á frumvarp eitt, er eykr veldi hérabsstjórnarinnar í Noregi. þab eru lög í Noregi, ef amtsnefnd synjar ab jafna gjaldi nibr á amtsbúa, til þess ab fá dregib svo mikib fé saman, sem nefndin er um bebin, þá er eigi leyfilegt ab skjóta máli þessu til dóms, heldr skal kon- úngr leggja úrskurb á málib, ef amtsnefndin vill eigi þegar láta undan. Frumvarpib fer því fram, ab nú skuli dómr skera úr, hvort gjaldheimta sé lögheimilub ebr eigi, ebr hvort amtsnefnd hafi rétt ab mæla, er hún synjar nibrjöfnunar. Af öbrum þíngsfrumvörpum skulu vér nefna frumvarp um sóknanefndir; annab var um, ab dóm- endr í efsta dóminum greibi atkvæbi sín í heyranda hljóbi; hib þribja um, ab mál sé flutt munnlega í yfirdómunum; hib fjórba um fjárforráb ógiptra kvenna og um þab, er ekkjum skyldi heimilt ab standa sjálfar fyrir hverri handibn sem þær vildi. þá komu og frumvörp fram um lögleigu fjár; var þab efni þeirra, ab bankinn og abrir almennir sjóbir skyldi Ijá bændum gegn vebi i landi sem mest fé vib sem minnstri leigu. Enn kom og frumvarp um flutn- íng bankans frá Nibarósi til Kristjaníu; hefir frumvarp þetta verib rætt á hverju þíngi ab kalla má, en þó aldrei náb ab lúkast; svo harbir eru þrændr enn í horn ab taka, ab menn fá eigi dregib bankann frá þeim til höfubstabar landsins. þrændum er þab eigi heldr láanda. þab er annars eitthvab svipab í þessum þíngdeilum Norb- manna og stundum er á alþíngi, þá tilrætt verbr um ab draga samau í Reykjavík þab, er Norblendíngar geta þókzt líka eiga til- kall til ab halda, svo sem var um Möbrufells spítala í spítalamálinu. þess skal og hér getib, ab á þíngi Norbmanna er flokkr sá, er kallabr er „Umbótaflokkr”, í honum eru um 40 manna, og standa þeir Sverdrup og Uland fyrir honum. Flokksmenn þessir eru bændr og bæjamenn, flestallir vestan fjalls ebr úr þrændalögum. Menn þessir hafa svarizt í fóstbræbralag og sett sér lög, skulu J)eir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.