Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 43

Skírnir - 01.01.1860, Page 43
Noregr. FKÉTTIH. 45 fylgjast fast aö og eigi ganga úr rifclinum hvafc sem á dynr. Til- gangr félags þessa er einkuin sá, afc andæfa gegn embættismanna- valdi og stjórnarbendu, og í annan stafc afc koma sveitamönnum og kaupangsbúum upp og gjöra þá óháfcari valdamönnum sínurn, styrkja og efla hérafca stjórn og bæja, svo afc hérufc og bæir verfci sem sjálfráfcastir um sín málefni, en sem fæstum þeirra verfci dengt saman í Kristjaníu. Blöfcin í Noregi hafa hvorttveggja lofafc og lastafc félag þetta, og þafc svo mjög, þótb ótrúlegt megi þykja, afc jafnvel eitt af merkisblöfcum Norfcmanna hefir kallafc þá rétta land- ráfcamenn, er stofnufcu slikt félag. Stjórnin hefir og lagt ýms merkileg frumvörp fram; eitt var um hegníng hermanna, annafc um þrotabú, þrifcja um kennslu í almúgaskólum. þafc hefir og verifc samþykkt á þínginu, afc gefa skólapiltum kost á afc nema norrænu í öllum lærdómsskólum. Vini, cfcr réttara sagt, Asmundr frá Vinjum á þelamörk (Vinje), útgefandi Dælsins, stakk upp á afc gjöra norrænu afc kennslugrein í skólunum; en þafc þótti sumum mönnum of mikifc, því þá yrfci of lítiil tími eptir handa iatíriska stílnum, ártífcatali rómverskra iögmanna, lióma bæjarskipun hinni fornu og öfcrum slíkum ómissandi vísindura, og þótti þeim sjálfsagt, afc þekkíng á túngu fefcra sinna og bókmenntum þeirra væri eigi nærri því eins efclileg og naufcsynleg fyrir iærfca menn, sem dautt mál Rómverja hinua fornu, er nú ritar nálega enginn mafcr utan páfi og hans kardínálar. Eigi eru þessi orfc mín svo afc skilja, sem slík liugsun finnist hjá Norfcmönnum einum, heldr er hún jafn- vel ríkari hjá mörgum öfcrum þjófcum. Nýr þíngmafcr nokkurr, Steinn afc nafni, skólakennari í Nifcarósi, stakk upp á, þá er hann sá afc uppástúnga Vinja mundi cigi fram ganga, afc gcfa þó piltum kost á afc nema norrænu í skólunum, og var þaö samþykkt. í raun réttri er eigi mikill munr á, hvort piltum er gjört afc skyldu efcr þeim er lagt á sjálfsvald afc nema einhverja lærdómsgrein; því allt er undir því komifc, hvort þeir vilja leggja stund á námifc og hvort kennarinn er gófcr efcr eigi; er þafc og jafnvel æskilegt, aö nám norrænunnar er frjálst, því þá er þeim kostr afc sýna, hversu námfúsir þeir sé á forntúngu sína. Norfcmenn eru þá komnir lengra en frændr þeirra í Svíþjófc og Danmörku, í kennslu vorrar túngu, ef frumvarp þetta verfcr gjört afc lögum, sem vér efum eigi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.