Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 62

Skírnir - 01.01.1860, Síða 62
64 FKÉTTIR. England. vera en 38 skippund; en nú eru vagnar til, er dregib geta 762 skip- pund nálega þrjár þíngmannaleiílir á stund hverri, og standa þó sjálfir 200 skippunda. Gorgr Stefánsson vann uú heitlaun þessi, sem kunn- ugt er, og eru gufuvagnar allir enn gjörvir ab þeim hætti, sem hans var, þótt nú se þeir mjög ólíkir á aíi sjá og miklu betri og fullkomnari. þess er og vert afe minnast, afe Eiríksson hinn sænski haffei og ásamt öferum enskum manni búife til gufuvagn; en hann bilafeist ))ann dag, er vagnana skyldi reyna, og var því eigi mefe til prófsins. Eigi vitu menn gjörla, hvern þátt Hróbjartr sonr Gorgs hafi átt í gufu- vagnssmífeiuni, þótt menn ætli, afe hann hafi eigi lítill verife, því þá er Gorg leife, var Hróbjartr hinn mesti völundr annarr en Brún- ill á gufuvagn8smífei og járnbrauta leggíngar. þó eru menn þessir enn frægri orfenir af brúasmífei sínu. Hróbjartr hefir gjört margar brýr, en af þeim er þó nafnfrægust brúin yfir Níl, Viktoríubrúin yfir Lárensfljótife og Bretlandsbrúin yfir sundife milli Englands og Öngulseyjar. Bretlandsbrúin er gjör á þar.u hátt, er sífean eru holbrýr kallafear. Brú þessi er 1531 fet á lengd, ef brúarsporfe- arnir og stólparnir eru mefe taldir, en 1380 fet afe rétlu lagi. Brúin liggr á þrem stólpum ; er einn þeirra á mifeju sundinu, hlafeinn á skeri, en hinir tveir eru nær landi sinn hvorju megin vife mifestólpann. Milli hvorstveggja stólpanna og mifestólpans eru 460 feta og milli þeirra og brúarhöffeanna eru 230 feta. Yfir þessi sund fjögr gengr nú brúin; en hún er gjör af 8 járnstokkum efer járnpípum rétt- hyrndum, og liggja tvær og tvær samhlifea; er hvert pípuhol 28 fet á hæfe og 14 á breidd. En fyrir þá sök eru pípurnar svo háar, afe vagnarnir fara eptir þeim endilöngum og ganga því innan í brúnni, en fyrir því eru tvær pípur jafnan samhlifea, afe þá geti önnur vagnlestin farife fram, er önnur fer aptr til lands. Ofan og nefean á brúnni efer stokkunum eru lagfear til styrktar aferar járnflögur í réttan ferhyrníng, svo þar verfea af aferar pípur smærri; liggja 8 afe ofan en 6 afe nefean. Svo berst rödd manns eptir pípum þessum sem eptir málpípu, og fá menn hæglega talazt vife í gegnum þær yfir sundife. þótt nú pípurnar efer brúin sé á afe sjá sem hún væri einjárnúngr, þá fer því fjarri, heldr eru í brúnni allri 186,000 járnflögur, 2,000,000 naglar og 7,000,000 holur, og til brúarinnar gengu 66,929 skippund af járni. Mifestólpinn er 230 feta á hæfe
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.