Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 66

Skírnir - 01.01.1860, Síða 66
68 FRÉTTIR. Þjáðverjftland. verja (lhií) stóra fohurland” odd og eggju gegn hinum ofstopafullu og ófyrirleitnu Frökkum. Svo mikil brögíi urbu aö þessu, ab karl- fólkib hætti ab drekka frakknesk vín og kvennfólkib lagbi af sér kvennskart þab, er búib var til á Frakklandi; nú skyldi allt í einu verba þjóbverskt og þjóblegt, bæbi drykkr og klæbnabr, þótt bros- legt megi þykja og barnalegt, og nú skyldi Frakkar eigi eflast af kaupum sínum vib þjóbverja til ófribar á bendr þeim. Nú gekk allt meb himnalagi fyrir Austrríki. þjóbverjar sýndust gagnteknir af vígahug og vildu veita Austrríkismönnum libsyrbi sitt óskorab til ab halda löndum sínum á Ítalíu, til ab halda þar uppi ofrvaldi sínu og alveldi, en halda nibri frelsisanda og þjóberni, enn þótt slíkt væri hvorki þjóblegt né heldr þjóbverskt í réttum skilníngi. Austr- ríki hafbi nú fengib gjört libsamband vib mörg af subrríkjunum, og nú átti þab eigi annab eptir en stefna málinu til bandaþíngsins ab eins til samþykkis og löglýsíngar; en þab var í raun réttri lögleysa hin mesta, ab Austrríki og ríkin þau hin smærri gjörbu samband slíkt sín á milli, og fyrir því þurfti Austrríki ab láta málib koma fram á bandaþíngi, svo menn gæti samþykkt þar allt, þab er þeir höfbu ábr undir gengizt heimulega. En nú komu Prússar til sög- unnar, þeir kvábust eigi geta gjört svo lítib úr sér, ab þeir gengi í bardaga sem hjálparlib Austrríkis, og er bandaþíngib ályktabi ab bjóba út öllu bandalibinu, þá kvábust Prússar eigi hlýba mundu, þeir sögbust eigi |)urfa þess, meb því ab þeir væri eitt af megin- ríkjum Norbrálfunnar og hefbi því abrar skyldur og þá sjálfsagt önnur réttindi og meiri en smáríkin á þjóbverjalandi, en þar sem þeir og væri þjóbverskt bandaríki, þá mætti þjóbverjar treysta því og trúa, ab þeir mundi gæta skyldu sinnar, meb því ab þeim væri mjög svo annt um hib þjóbverska og þjóblega málefni. Prússar vildu í rauninni hafa yfirráb yfír bandalibinu og geta bobib libi út af öllu þjóbverjalandi þá er ])eim þótti tími til kominn, en eigi vildu þeir láta bandaþíngib binda hendr sínar. Abferb þessi öll er þjóbversk meb öllu: Austrríki -fer fyrst á bak vib bandaþíngib og vill síban fá þab til ab gjalda jákvæbi sitt á gjörbir sínar; Prússland vill eigi hlýba bandaþínginu nema þab sjálft megi öllu rába og segja fyrir, hversu ab skuli fara, en þá kvebst þab vilja hlýba, ebr meb öbrum orbum, þab vill skipa, ef allir vilja hlýba
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.