Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 74

Skírnir - 01.01.1860, Page 74
76 FRÉTTIR. Þjóðverjaland. bab hann bandaþíngsmenn á ab líta, hvort hún væri eigi bobleg Kjörhessíngum og góbr lús fyrir munn þeirra. Bandaþíngib fékk nefnd þeirri mál þetta í hendr, er hafbi fjallab um þab 1852. Nefndin athugabi þab, og tók nú ab lesa sina 7 ára gömlu uppástúngu, sem Guizot er látinn gjöra vib Skírni; kom nefndarmönnum þá ásamt um ab leggja nú eigi svo langt út í þetta efni, heldr hleypa fram hjá sér stjórnarskránum 1831 og 1852, og athuga einúngis hina nýju stjórnarskrá Hassenpflugs. Meban verib var nú ab þínga um þetta, báru þíngmenn heima í Kjörhessen ávarp upp fyrir kjörfurstann og bábu hann um ab gefa sér aptr stjórnarskrána 1831; en er kjörfursti vildi eigi hlýba ávarpinu, þá báru þíngmenn sig upp fyrir banda- þínginu. Prússar tóku málstab Kjörhessínga á bandaþínginu og vildu láta j)á aptr fá stjórnlagaskrú sína, og fylgdu því nokkrir; aptr vildu abrir, ab stjórnarskrárnar 1831 og 1852 væri sobnar saman i eina skrá, og enn vildu abrir stjórnarskrána 1852, en sumir vildu ekki hafa og gáfu eigi atkvæbi. þau urbu nú mála- lok, ab fengin urbu málalok, meb því ab eigi urbu nógu mörg atkvæbi meb nokkurri uppástúngunni, og fékk þá • nefndin aptr málib í hendr til nýrrar mebferbar. Kjörhessíngar urbu nú upp- vægir. Voru |>á gjörvir menn á fund frá Austrríki og ýmsum öbrum ríkjum á þjóbverjalandi ab stiila til fribar; sendimenn áttu fund meb sér þetta haust í Vúrsborg, er liggr vib Mæná á Bæjara- landi. Fundarmönnum kom saman um breytingar nokkrar á stjórn- arskrá Kjörhessinga, er banda])íngib gat eigi komib sér saman um, og vib þetta eigu nú Kjörhessingar ab dúsa fyrst um sinn, þótt eigi sé hægt ab sjá, hvern rétt fundr Jiessi hafbi á ab skipa fyrir um stjórnlög þeirra. Mönnum má vera forvitni á ab geta séb, hvílíkr styrkr búi í Austrríki, meb því ab þab er nú eitt af meginríkjum heimsálfu vorrar og hefir enn þreytt kapp vib annab meginriki, Frakkland. Vér vitum nú ab vísu, ab Frakkar báru sigr af Austrríkismönnum, en af þeim sigri er eigi aubrábib, hvort svo muni optar fara; vér vitum og, ab Frakkar hafa optast borib hærra hlut í þeirra vib- skiptum, en Austrríki hefir þó jafnan skribib saman aptr og var nú orbib svo ógrlegt vibreignar, sem þab verib hefir nokkru sinni. Vér verbum því ab ganga nær og athuga Austrríki sjálft, til þess
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.