Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1860, Side 79

Skírnir - 01.01.1860, Side 79
HoJland. FRÉTTIK. 81 Hollendíngar og fulltrúar þeirra sitja á þíngi raeb Hollendíngum. Limborg er því eigi réttnefnt hertogadæmi, og hefir engu ö&ru viu bandaþíngib né þjóöverjaland ab skipta en ab leggja til leihangrslib nokkurt og greifea kosstnaí) þess. Lúxemborg er aptr á mót full- komib bandaland þjóbverjalands, og hefir að eins sama konúng sem Hollendíngar, en hvorki lög sömu né samþíng vií) þá. Lúx- emborg var látin ganga í lög meö þjóðverjum á Vínarfundinum 1815, og þá fór líka Holsetaland ög Láenborg í sambandið; en sá er munrinn, að árið 1839 gjörðu Hollendíngar þann skilnað með Lúxemborg og sér, að það hefði engin mál saman við Hol- lendínga, og hefir svo stafeið alla stund síðan. Hollendíngum hefir lynt allvel vi& þjóðverja, svo að ekki liefir orbið til ósamþykkis; en sú mun vera orsökin, að þeir hafa bygt Lúxemborg út úr þjóðsambandi sínu, en í annan stað hafa þeir eigi gefið þjóðverjum fangstaðar á sér með Limborg. í sumar átti nú Limborg að leggja lið til, og heimtaði bandaþíngib að Hollendíngum sem öðrum, ab þeir hefði her þenna úti. Hollendíngar tóku þessu máli vitrlega; þíngmenn vildu fá að vita, hverjar skyldur þeir ætti að rækja við þýzka sambandiÖ, og hversu þeir gæti látife bandalið þetta af hendi svo ab bábum likabi vel, Frökkum og þjóbverjum. þab var sagt á þínginu, ab svo stæbi í þjóbarétti, ab ein þjób héldi fullum fribi vib abra þjób og væri sýkn allra saka vib hana, þótt hún yrbi ab leggja óvinaþjób hennar lib, af því hún var skyld til þess ábr en þær gjörbust óvinir. Máli þessu lauk svo, ab þíngmenn játtu her- kostnabinum, sem stjórnin beiddi, ab svo fyrir skildu, ab enginn Hollendingr færi leibangrsför þessa, heldr væri tekib málalib úr öbrum löndum ebr úr Limborg, fyrir því ab þab væri eigi tilhlýb- ilegt, ab Hollendíngar væri í libi meb þjóbverjum á móti Frökk- um, svo væri og Hollendíngar eigi libskyldir þjóbverjum, heldr Limborgarmenn einir, og fyrir því ætti þeir ab fara ebr einhverir abrir en Hollendíngar í þeirra stab. Stjórnin féllst á þetta mál, hún tók málalib, en þab fór, sem fyrr segir, ab eigi varb af ófribn- um meb Frökkum og þjóbverjum. H
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.