Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 81

Skírnir - 01.01.1860, Síða 81
Frakkland. FRÉTTIK. 83 Öllum þe8sum mönnum átti nó Napóleon aS svara, og lét þab aí) líkindum, aí) hann gat eigi svarab svo öllum líkabi. Hann deildi á þegna sína i ræíiu sinni um þaí), er þeir væri svo ókyrrir og órólegir; fann hann þeim þab til, aö þeir efabist um hófsemi hans og spekt og treysti eigi þjóbinni, ef til kæmi, heldr æbrabist þeir án þess ab vita hvab þeir hræddist. Nú gat hann þess, ab hann hefbi jafnan viljab og vildi enn frib fullkominn, uer enginn hlutr í heimi mætti raska, nema ef um mikinn þjóbarhagnab væri ab tefla”. Hann kvabst hafa sótt vinfengi Engla, til ab efla fribinn, og vin- átta beggja þjóbanna hefbi borib hina heillaríkustu ávexti. Eptir ófribinn vib Hússa væri vinfengi þeirra keisaranna orbib ástúblegt. Hann kvabst hafa frib vib allar þjóbir, nema hvab væri fremr kalt milli hans og Austrríkismanna. þá minntist hann á, hvílíkir kær- leikar væri millum sín og frænda síns af einni hálfu og konúngs Sardinínga og dóttur hans af annari. (lStjórnvitríngarnir eru ab vonum uggandi, af því ab hagr ítala er eigi meb feldu, þar sem hafa verbr útlent lib í landinu til ab halda á góbri reglu; þó skyldi menn eigi ætla, ab þetta muni endilega hljóta ab leiba til styrjaldar og vígaferla. Látum abra æskja ófribar ab raunarlausu, látum hina, sem lafhræddir eru, gamna sér vib ab ógna Frökkum meb nýjum óvinafagnabi, eg skal eigi láta víkja mér þverfótar af vegi réttind- inna, vegi réttvísinnar og þjóbsómans; eg læt hvorki hvetjast af áeggjunum né letjast af ógnunum, því í stjórn minni vil eg hvorki egna abra til fjandskapar né heldr láta æbrast”. Napóleon lauk erindi sínu meb þessum orbum: „þá er mabr ab ósk og vilja þjób- arinnar hefir stigib upp í hásætib, er hann nurninn af ábyrgb þeirri, er alvarlegri er hverri ábyrgb annari, upp yfir þá hina lágu stabi, þar sem býr babstofuhjal og palladómar, og æbsta hvöt hans og æbsti dómari hans er Gub, samvizka hans og orbstírinn”. þótt nú ræba Napóleons væri fogr, þá urbu menn eigi ab vísari um áform hans, allt var enn á huldu og stjórnvitríngarnir vissu hvorki út né subr. En tíminn leiddi þab í Ijós, er nú var í myrkrunum hulib. Af þíngmálum Frakka er fátt ab segja. Napóleon lagbi tvö frumvörp fram á þíngi. í öbru frumvarpinu bab hann sér lofs til ab boba út 140,000 manns, auk herlibs þess, er hann nú hafbi; í hinu frumvarpinu bab hann sér lofs ab taka 500 miljóna franka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.