Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 85

Skírnir - 01.01.1860, Page 85
Frakkland. FKÉTTIR. 87 næbi ab njóta réttinda sinna, þá mundi hún og láta sér orö höf- undarins aí) kenníngu verha. Allir hinir áþjá&u mundu taka undir meb Napóleon og segja: uHvah dugar þér, a?) þú hefir bókstafinn vib ab stybjast, þar sem vér höfum í móti honum náttúrleg rétt- indi mannanna, almenníngs gagn og almenníngs þörf, rödd sam- vizkunnar og anda réttvísinnar ? Bókstafrinn einn stobar ekki, því bókstafrinn deybir, en andinn lífgar." En þótt nú kenníng þessi kunni ab þykja offrjálsleg sumum mönnum, þá var þó lík kenn- íng þessari, og þó enn frjálslegri og miklu yfirgripsmeiri, alkunn orbin á Englandi fyrir tveim öldum síban. Milton leiddi Ijós rök ab því, ab þjóbin hefbi yfirrábin yfir öllum landsmálum, lögum og landstjórn, en konúngarnir hefbi einúngis umbobsvald af hendi þjóbarinnar; nú meb því ab „rfkari er eign en umbob” og „eigi er lengr lán en léb er”, þá væri þjóbinni rétt ab taka af konúng- um sínum umbobib þá er þeir fara ranglega meb því, ebr brjóta þann eibstaf, ab halda þjóbinni vib lands lög og rétt og hafa hags- muni hennar fyrir augum sér í hvívetna. Milton sannabi fyrstr manna kenníngu þá meb Ijósum rökum, ab valdamennirnir væri til orbnir handa þjóbinni, en þjóbin eigi handa þeim. Kenníng sú er nú almenn orbin á Englandi, ab hver þjób eigi rétt á ab rába lög- um sínum og landstjórn, sem síbar mun verba nákvæmar um getib, svo ab þessi orb í riti La Guéronniérs eru því eigi annab en veikt bergmál af orbum Miltons, A. Sidneys, Lockes og fleiri annara stjórnfræbínga. Ábr en gengib var af þíngi höfbu Austrríkismenn rábizt á Sar- dinínga og Napóleon bobabi þeim nú her á hendr. Hann auglýsti nú jn'ngmönnum og öbrum þegnum sínum fyrirætlun sína um leib- angrinn. I auglýsíngunni segir: „Hvab kemr til þess ab Austrríki skyldi rábast svo hastarlega á Sardinínga, nú er allir hugbu á frib? Af því ab Austrríki hefir farib svo langt, ab þab verbr annabhvort ab rába yfir Ítalíu vestr ab Mundíafjöllum, ebr Ítalía hlýtr ab verba sjálfri sér rábandi austr ab Feneyjabotnum, fyrir því ab hverr sá blettr á Ítalíu, er frjáls er og óhábr Austrríki, er geigvænlegr óvinr Austrríkismanna.” — Lýsíng þessi er sönn og kemr heim vib þab, er svo opt hefir verib á drepib í riti þessu. Síban segir í auglýsíngunni: „Vér förum eigi til Italíu, til ab koma högum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.