Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 87

Skírnir - 01.01.1860, Page 87
Frnkklnnd. FKÉTTIR. 89 únauö, en sjálfum þeim liggr hapt á túngu og fjötr á fótum ef |ieir girnast (ijó&frelsi meira, en hin ómilda alvaldshönd Napóleons úthlutar þeim. Viöskipti Frakka viö önnur lönd eru mestmegnis fólgin í leiÖ- angri þeirra á Italiu, í friöarsamníngunum á eptir, í stjórnbréfa- skriptum og öllum þeim stjórnmáladeilum, er hafa leitt af herferö þessari, sigrvinníngum Frakka á Italíu og breytíngu ú stjórn og högum ítala. Öllu þessu vilju vér sleppa á þessum stafe, til þess afe skýra frá því í einu lagi þar sem getife verfer um frifeinn, afdrif hans og afleifeíngar. Frakkar hafa haldife frifei vife allar þjófeir í heimsálfu vorri fyrir Austrríkismenn eina utan, en þó hafa verife enn sem fyrr ritdeilur allmiklar og vifesjár eigi litlar mefe Frökkum og Englendíngum. Englar eru varir um sig og trúa illa Napóleoni, en þó láta þeir þafe eigi fæla sig frá afe vera honum mótfallnir í stjórnardeilum hans á meginlandinu. Frakkar og Englar eru banda- menn í Kína, þar halda þeir samlifea og samflota fram sínu máli í móti Kínverjum; en þá er ræfea er um skurfeinn yfir Suezeifeife, efer um hernafe og landnám í öferum heimsálfum, þá eru þeir ósam- þykkir, því hvorirtveggja viija, sem vorkun er, skara eld afe sinni köku. Nú hefir eigi batnafe í Englendíngum vife Suezskurfeinn, sífean Frakkar hafa fengife höfn eina í Habessiníu vife hafife raufea. Eigi er þafe afe vísu hife fyrsta sinn, er Frökkum og Englum lendir saman þar í landi. Frakkneskir menn hafa áfer verife sendir þangafe, og einn þeirra, Combes afe nafni, keypti Eifeafjörfe (fjörferinn Eed) afe landsmönnum; en þá komu og enskir sendimenn þangafe, og einn þeirra, Harris aö nafni, færfei konúngi dýrar gjafir og samdi vife hann um haganlegan kaupsamníng; fékk hann þaö leyfi til handa öllum Englendíngum, afe þeir mætti koma þar og fara sem þeir vildi, þeim væri og leyfilegt afe selja þar varníng sinn allan, ef þeir afe eins gildi landaura, */io af verfei varníngsins. Englendíngar hafa sífean tekife taum Tyrkja soldáns, er kallafe hefir þar til landa og brotife undir sig nokkufe af láglendinu; en Frakkar tóku fremr afe sér mál landsmanna. J>á (1850) fengu Englendíngar fótfestu þar í landi og hafa þar nú kaupræfeismann. Nú hefir og Frökk- um og Englendíngum borife á milli annarstafear í Suferálfunni, í ríkinu Marokkó. þafe er engi ný bóla, afe nokkrar skærur sé mefe
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.