Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 88

Skírnir - 01.01.1860, Síða 88
«0 FRÉTTIIi. Frakklaml. Frökkum og Marokkíngum þar á landamærum Alsírs og Marokkó; hafa þeir og þetta sumar átt þar nokkrar smáorustur, og Frakkar hafa skotií) á Tanga (Tanger), borg og kastala Marokkínga, er stendr framarlega á tanganum vií) Njörvasund gagnvart Gíbraltar. Englendíngum hefir líkaö þetta allilla, hafa þeir boriö Frökkum á brýn, aí) þeir væri í rá&i og samtökum meb Spánverjum, er nú hafa veriÖ aí) reka harma sinua á Marokkíngum; en Frakkar hafa synjaí) þess, og sitr þar vií> ab svo komnu. Margir óttast ab vísu, aí) Frökkum og Englum muni lenda saman, og draga til þess ýms rök og dæmi úr sögu þeirra. f>ví verbr eigi neitaí), aí) margt kann þeim á milli bera enn sem áfer, en eigi er þó svo liklegt, ab þab verÖi ab fullum fjandskap. þaí) er eigi ab marka, þótt Englar tali optlega um, at> Frakkar muni gjöra áhlaup á England og afe Nap- óleon sé illa trúanda, því þeir vilja vera varir um sig, eigi svo fyrir þá sök ab þeir ætli, ab Napóleon muni rábast á þá, heldr fyrir því aí) jieir megu vita, ab því minna verba orfe þeirra metin á höffeíngjamótum og frifearstefnum, því minni sem floti þeirra er í samanburfei vife flota annara. Englendíngar nota sér á stundum Napóleon sem grílu á þjófeina, til afe fá þíngmenn hennar til afe leggja fé til flotans og annara hermála; þeir nota og nafn hans, er öferum þjófeum stendr svo mikil ógn af, sem yfirskyn og ástæfeu til afe efla flota sinn. þafe er ætlun vor, afe eigi sé afe óttast ófrife millum Engla og Frakka; Napóleon þekkir of vel England, báfear þjófeirnar unna of mjög frelsi og framförum, og hagsmunir beggja eru of fast saman tvinnafeir til þess, afe þeir berist á banaspjótum. Frakkar hafa nú hin sifeustu árin aukife verzlun sína mjög, og kaup þeirra vife Engla eru meiri afe tiltölu en nokkru sinni áfer. Arife 1815 hljóp öll verzlun Frakka, bæfei afefluttr og utanfluttr varníngr, á 207 miljónir ríkisdala, 10 ár, frá 1827 til 1836, afe mefealtali ár hvert var hún á 541 miljón ríkisdala, önnur 10 ár, frá 1837 til 1846, var hún 836 miljónir dala, og hin þrifcju 10 ár, frá 1847 til 1856, var hún og afe mefcaltali 1241 miljón dala. Árife 1857 var allr kaupskapr Frakka 1818 miljónir ríkisdala. Vife tölur þessar ber þess afe gæta, afc verfelagife er hér talife afe gömlu lagi, en ef talife er eptir réttu verfelagi, því er nú er á varníngi, þá hlypi öll verzlun Frakka árifc 1857 á 5328 miljónir franka efer 2109 miljónir dala.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.