Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 89

Skírnir - 01.01.1860, Page 89
Frakklniul. FKÉTTIR. 91 Frakkar hafa mest kaup vib Englendínga, og eykst sá kaupskapr mefe ári hverju. Arib 1832 voru kaup Engla og Frakka rúmar 48 miljónir dala, en 1857 voru þau orbin 207 miljónir dala, og mun þá mörgum þykja súrt í broti, ef þjó&ir þessar berjast, því margir lifa vib verzlun þessa og þó hafa enn fleiri gagn af henni í báöum löndunum. Frá B e I g u ni. I Skírni síbasta er þess getib, ab stjórnin hafi lagt frumvarp fram á þingi um betri skipun harnaskóla. í Belgíu er barnakennsla frjáls, meb því ab hverr er sjálfrábr um, hvort hann lætr barn sitt ganga í skóla ebr eigi. þó eru varla nokkurstabar svo margir barnaskólar sem í Belgíu ab jöfnu manntali, veldr því mjög þétt- býlib, sem þar er meira en i. nokkru öbru landi. 1857 voru lands- menn 4,577,236, en landib e-r eigi nema rúmar 536 ferskeyttar hnattmílur ab stærb. Barnaskólarnir í Belgíu eru stofnabir og kostab er til þeirra á ýmsan hátt; sumir eru settir og standa af gjöfum ein- stakra manna, abrir af samlagseyri, abrir af tillögum úr sjóbum hreppa, sýslna ebr héraba, og enn eru nokkrir settir á kostnab landsins ab nokkru ebr öllu leyti. Eptir 1830, þá er Belgar unnu frelsi sitt, hafa prestar fengib mikil yfirráb yfir kennslunni í barna- skólunum sem og öbrum skólum í landinu, og rába þeir henni nú ab mestu, en stjórnin hefir ab eins tilsjónarmenn sína til ab gæta ab hverju fram vindr. Meban Belgía lá til Hollands, voru þab lög, ab eigi skyldi kenna börnum kristin fræbi í skólunum, heldr skyldi prestar gjöra þab í heimahúsum ebr í kirkjunni, en nú er þab af tekib síban ab mestu leyti. Á þíngi Belga kom sú uppástúnga fram, ab foreldrum skyldi gjört ab lagaskyldu, ab láta börn sín ganga í skóla, og var látib varba fjársekt ebr haldsetníng. Um- ræburnar um þetta mál voru næsta merkilegar, því hér var um þab ab gjöra, hvort rétt væri ab neyba foreldri barns ab lögum til ab láta þab njóta uppfræbíngar ebr skólakennslu, og þó mætti flestum Íslendíngum, er nú eru uppi, þykja þab enn merkilegra, ab allir þíngmenn svo ab kalla voru uppástúngu þessari mótfallnir. Bábgjafi innlendu málanna, Rogier (Robgeir) ab nafni, kvabst ab
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.