Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 112

Skírnir - 01.01.1860, Síða 112
114 frEttir. BnncÍMfylkiti. * Jjýfirríngr, þá er landsmenn þar deildu um mansal (sbr. Skírni 1857, 92.—93. bls.), var hann einhverr hinn öruggasti foríngi þýfirrínga; hann var vígamabr mikill og gekk optast vel undan honum, fyrir því var hann kallabr „gamli Brúnn”, til merkis um ab hann hafbi farib marga svabilför. Einhverju sinni þá er Brúnn var heiman farinn, gjörbu Missýríngar (Missouri-menn) honum heimreib á ránsferbum sínum til Kansas, þeir drápu heimamenn og tvo af sonum hans, síban rændu þeir bæinn og lögbu eld í og brenndu hann upp ab köldum kolum. Kona Brúns tók sér þetta svo nær, ab hún dó litlu síbar af harmi, en Brúnn hugbi til hefnda. Litlu síbar safnar Brúnn ab sér mönnum og fer meb þeim og tveim sonum sínum inn á laud Missýrínga og leysti þar úr liöptum menn þá, er sekir höfbu orbib um bjargir mansmanna, enda varbar svo vib lög í þýfylkjunum bjargir mansmanna, sem 8kógarmanna bjargir forbum á landi voru. þeim Brún tókst ferb þessi greiblega og gjörbu þeir því fleiri slíkar; slóst þá stundum í hardaga meb þeim og þýhafendum, og brugbust menn frumhlaup- um á, en Brúnn gamli var mabr ósparr á kúlum og púferi og þess fengu margir ab gjalda, er fyrir honum urbu. Eitt sumar eltu nokkrir Missýríngar þræl einn, er flúib hafbi frá húsbónda sínum til Kansas, þeir leitubu hans hjá bændum, en fundu eigi; tóku Missýríngar þá ab brenna bygbina, því þeir þóttust vita til víss, ab bændr mundi annabhvort leyna þrælnum ebr hafa skotib hon- um undan; síban snéru þeir aptr vib svo búib. Nú varb gamli Brúnn allr uppi, er hann spurbi brennuna, safnar hann þá ab sér mönnum ab nýju og fer á hendr Missýríngum, brennir nú og brælir bygb alla, þar til hérabsmenn gjöra libsafnab ab honum og fá tekib hann höndum, vörpubu þeir honum síban í dýflissu. Gamli Brúnn komst þó á brott úr dýflissunni, og vissi þá enginn hvar hann var nibr kominn; en nú hefir hann komib í leitirnar. í haust kom Brúnn vib 21 mann til borgar þeirrar í Virginíu, er Harpers Ferry heitir, þar er vopnasmibja og vopnabúr Bandamanna, eru þar smíb- abar 1500 bissur ár hvert og í vopnabúrinu eru geymdar 8000 bissur. Brúnn fór meb menn sina inn í bæinn abfaranótt mánu- dags milli 16. og 17. októbers, og tók vopnabúfib meban menn voru í svefni. Um morguninn skipti hann libi sínu og sendi fjóra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.