Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 115

Skírnir - 01.01.1860, Page 115
Bandafylkin. FRÉTTIR. 117 skyldi álitinn maklegr til forseta a þínginu, og skyldi því enginn þann mann til kjósa. Um þetta varb þras mikife, en svo lauk aö uppástúngu Klarks var hrundiS, en bók Helpis varb ab þjóbkunn- ari. þab er eptirtektavert, afe margir af þýhafendum eru Helpi í rauninni samdóma, afe þrælaeignin sé hvorki arhsöm { raun réttri né geti heldr lengi stafeií) meb frjálsum mönnum; en á hinn bóg- inn segja þeir, aí> þeir hvorki geti né vili láta afe orfeum þýhafn- enda, mefe því afe þeir vili skapa þeim lög, er í rauninni sé ránslög, og verfer eigi neitafe afe svo sé. þýhafendr eigu þræla sína sem afera eign , en þýhafnendr vilja afe þeir gefi þá frjálsa án nokkurs eudrgjalds úr almennum yófei. þafe er kunnugt, afe Englar, Danir, Frakkar og aferar þjófeir, þær er leyst hafa þræla sína, hafa keypt þá af húsbændunum, og því eigi komife til hugar afe neita eignar- rétti bænda yfir þrælum sinum. En þýhafnendr gjöra ekki tilbofe um endrgjald, og þVí geta þýhafendr mefe fullum rétti borife þeim á brýn, afe þeir vili ræna sig eign sinni og kúga sig, en þeir vilja nú eigi kúgast láta og vilja óræntir vera. Flestum þykir, sem von- legt er, þafe afe vísu mikill blettr á Bandamönnum, afe þeir hafa þræla og þý, en hins gæta fáir, afe hægra er um afe tala en í afe komast, afe mansal og þrælaeign hefir verife þar í landi frá land- námstífe, afe þræla þessa, sem flestir eru blámenn, vantar mjög svo mikife á afe vera sem aferir menn og viríast vera fæddir til afe vera undirlægjur hvítra manna, og afe fátækir verkmenn og þjónar í öferum löndum eru í raun réttri eigi betr farnir og varla frjálsari nema afe nafninu til. Hversu margir eru eigi þrælar annara í mannlegu félagi? Verfer eigi sá afe vægja, sem valdife hefir minna, hvort sem nú vald þetta er fólgife í fjármunum, vitsmunum efer hagsmunum, er gjöra einn afe yfirmanni annars í landi hverju? Menn hafa og fundiö Bandamönnum þafe til, afe þeir gefi og þiggi mútur fremr en aferir menn. En hversu margir í öferum lönd- um selja þá eigi og hljóta afe selja sannfæringu sína og jafnvel dýrustu óskir hjarta- síns vife lítilli matgjöf, stundarhæli efer húsa- skjóli, vife fé, titlum og embættum, og láta ])annig drengskapinn fyrir naufesynjar líkanis, efer þafe sem er enn verra, fyrir háfeulega hégómadýrfe og örvesala ambáttar ifeju ? þafe sé fjarri oss afe mæla bót mútugjaldi og þrælahaldi; en vér hljótum afe segja, afe hitt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.