Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 119

Skírnir - 01.01.1860, Page 119
Austrheimr. FRÉTTIK. 121 viö; kváöust menn og heyrt hafa mælt á rússneska túngu í köst- ölunum, og hafa menn ]>ví fyrir satt aö Rússar hafi stýrt bar- daganum. Nú er menn heima á Englandi fréttu ófarir sinna manna, varÖ mikil umræöa um, aÖ gjöra skyldi mikinn lifcsafnaö þangaö og taka grimmilegar hefndir á Kínverjum fyrir friöarrof og undir- mál. Nú var aÖ vísu brugÖib skjótt víb og sent lií) til Austrheims, gjörbu Englar þá enn ab nýju libsamband vib Frakka, og hafa nú hvorirtveggja sent her til Kínaveldis, en eigi hafa neinar sögur farib af framgöngu þeirra enn sem komib er. þá er búib var ab leiba þab í lög, ab Engla drottníng skyldi vera drottníng yfir öllum Indum, þeim er kaupmannafélagib brezka hafbi áör hönd yfir, þá skyldi og öll embætti rekin í nafni drottn- íngar. Nú leiddr þab og af sjálfu sér, ab herrinn á Indlandi varb herr drottníngar; en þess höfbu yfirmennirnir eigi gætt, ab birta hermönnum umskipti þessi svo reglulega sem þeim þótti vib eiga. Hermenn urbu nú uppvægir og þótti gjör til sín svíviröíng, lá þá viö upphlaupi, en þaö varÖ þó stöövab meö þeim hætti, ab her- mönnum voru boÖnir tveir kostir, hvort þeir vildi heldr kjósa ab verÖa lausir vib herþjónustu og hverfa heim til Bretlands ebr gjörast málamenn í libi drottníngar á Indlandi og fá þokkabót á ofan. Viö þetta sefaÖist ókyrbin, kusu 10,000 hermanna heimförina, en hinir gengu á mála í liöi drottníngar þar austr. Nú er fribr góbr á Indlandi og ber eigi á ab illur kurr sé í landsmönnum, enda hafa Bretar tekib greipimannlega ofan í lurginn á uppreistarmönnum. f fyrra vetr fengu þeir handtekib Tantía Topa, einhvern hinn seig- asta og geigvænlegasta mótstöbumann sinn, er svo lengi hafbi var- izt þeim og þó gjört þeim mikinn mannskaba. Tantía Topi var dæmdr í hermannadómi og hengdr síöan á hæsta gálga. Enn verbr ab minnast á ríki eitt í Austrheimi, fyrir því ab nú er ekki svo títt, sem aÖ gjöra þangab sendimenn, er semja skuli vib landsmenn um kaupskap, og er enda svo langt komib, aÖ tilrætt hefir orbiÖ um ab Svíar, Danir og Norömenn mundi senda þangaö þrjú herskip, og senda sitt skipiö hverir, til ab fylgja máli gjöröarmanns síns, er Svíar skyldi til láta. En ríki þetta er Japan (þ. e. austrland eÖr austrríkij, eyland mikiö, er gengr í lítinn sveig austan fram meb Mandsjúaströndum sunnan frá Kórea norbr til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.