Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 128

Skírnir - 01.01.1860, Síða 128
130 FRÉTTIR. Ófri&rinn. og 1849, þar til hann beib ab lyktum ósigr fyrir Radezki, er hann sumrinu úhr hafhi rekiS undan ser út úr LangbarSalandi, enda er greinilega sagt frá atburfcum þessum í Norhrfara og riti þessu á þeim árum. þaí) má geta sér í vonirnar um þa&, aí) Viktor Eman- úel, hinn úngi konúngr Sardinínga, hafi eigi síban gleymt óförum fobur síns og sinna manna, er þeir bi&u fyrir Austrríkismönnum; en hitt er og víst, aí> Austrríkismenn hafa heldr eigi gleymt því, er Sardiníngar héldu þjó&frelsi sínu eptir sem áfer. Frans Jósep, sonrFrans Karls, bróbur Ferdínands fyrsta Austrríkis keisara, þess er lagíii nibr ríkisstjórn rúmri viku áhr en Hlöbvir Napóleon var kosinn til forseta Frakka, vann a& vísu sigr yfir þegnum sínum og Sardin- íngum, hann vann og aptr páfalönd viS Hadríuhaf undir páfa og styrkti hertogana aptr til valda; en hann fékk þó aíi sanna þaö heilræbi Palmerstons, er hann gaf Austrríkismönnum 1848, aö uþaí> væri í sannleika hyggilegra fyrir Austrríkis keisara og miklu betra fyrir allt ríki hans, ah leysa Langbariia og Feneyínga undan valdi því, er þeir mundi jafnan líta á sem ánauiarok. þaf) er eigi efamál”, sagbi og Palmerston, uab landsmenn munu aptr hlaupa til vopna og gjöra uppreist þegar er tækifæri gefst, ef Austrríkis keisari fer meb þá sem fyrr, og þá mundi þurfa mikinn her og mikinn kostnab til ab kúga þá aptr. Landsmenn munu leita libs hjá öbrum mönnum, til ab frelsa þá undan nýrri 'ánaub, og þab er h'klegt, ab slík hjálp muni fást”. Ab vísu hefir Jósep keisari farib miklu betr meb Langbarba og Feneyínga en Ferdínandr hafbi gjört, en þab nægbi eigi. Sardinínga konúngr hefir hugsab sér, ab launa honum ljósa- haldib, þá er hann slóst í lib meb Frökkum og Englendíngum um vorib 1855 í móti Rússum. Napóleon hefir, ef til vill, eigi ætlab ab láta annan ítalskan sakamann en Orsiní bregba sér um þab á deyjanda degi, ab hann hefbi eigi reynzt ítölum ab vonum; en um fram allt mun Napóleon nú hafa þótt timi til kominn , ab höggva enn djúpt skarb í Vínarsamnínginn, og hefna svo föburfrænda síns og Frakka. ítalir höfbu skipazt mjög frá því sumarib 1848. þá voru þab uppreistarmennirnir ebr umbyltíngamennirnir, er gjörbu samtök ab stjórnbreytíngum. Nú voru þab eigi lengr óreyndir menn og ógætnir, ebr lítilsigldir menn og skammsýnir, héldr hinir beztu menn, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.