Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 129

Skírnir - 01.01.1860, Page 129
Ófriðrinn. FKÉTTIR. 131 þjóbin átti, hinir vitrustu og stiltustu. Menn vissu og til þess, aí) Kavúr hafbi optlega heimsótt Napóleon og aí> til væri samningr milli þeirra Napóleons og Viktors þess efnis, afe Napóleon hét honum liBveizlu sinni, ef Austrríkismenn rébist á þá ab fyrra bragbi. Arib 1859 byrjabi nú meb ávarpi Napóleons til Hubnis, sendiherra Austrríkis keisara í París; Sardinínga konúngr bergmálabi þau orb Napóleons 10 dögum síbar, er hann helgabi þíngib , og mánubrinn endabi á því, er Napóleon keisarafrændi gekk ab eiga Klóthildi Viktors dóttur, Sardinínga konúngs. Stjórnvitríngunum leizt nú heldr en eigi illa á blikuna, meb því ab allir voru ófúsir til bar- daga, og sendiherrarnir fengu nú nóg ab gjöra ab spyrjast fyrir hvab um væri ab vera, en urbu lítils ebr einskis vísari. Káli (Cowley) jarl, sendiherra Breta í París, var sendr í febrúar snögga ferb til Vínar, en hann varb litlu nærr um áform Austrríkis keisara og fékk eigi heldr aptrab honum frá ásetníngi sínum. Napóleon kvabst jafnan vera vinr ítala og sér þætti sárt til þess ab vita, ab Langbarbaland lægi undir Austrríki, Jósep sagbi, ab sér og Napóleon gæti aldrei komib saman um ítölsk málefni, einkum fyrir þá sök, ab Napóleon héldi meb þjóberninu, en hann kvabst halda taum konúnganna. Alexandr kvabst eigi geta nefnt Napóleon og Jósep í einu orbi, fyrir því ab sér væri innilega vel til Napóleons en fremr kalt til Jóseps. A þessu gekk frá því um nýár fram í Góe lok. 22. marz var auglýst í frakkneskum blöbum, ab Rússar hefbi stúngib upp á fundi, er öll meginríkin skyldi sækja, til ab ræba ít- alska málib, og ab Napóleon hefbi fallizt á uppástúngu þessa Litlu síbar samþykktu því Bretar, Prússar og Austrríkismenn. Nú komu Sardiníngar og kröfbust sætis og atkvæbis á fundi þessum, meb því ab þeir væri annarr málsabili. Allir samsinntu því utan Austr- ríkismenn, er gjörbu þann skildaga á, ab Sardiníngar legbi ábr af sér vopnin. Slíkum skildaga voru allir mótfallnir. Stúngu þá Englar upp á, ab allir skyldi leggja af sér vopnin ábr gengib væri til sættastefnu, >og féllust Frakkar, Prússar, Bússar og Sardiníngar á þessa uppástúngu; en Austrríkismenn biblundubu fyrst, þar til 19. apríl, er þab fréttist, ab þeir hefbi skorab á Sardinínga, ab leggja nibr vopnin og láta frá sér alla libsmenn og strokumenn, þa er til þeirra hefbi sótt víbs vegar ab úr Ítalíu, skyldi Sardiníngar hafa 9"
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.