Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 130

Skírnir - 01.01.1860, Page 130
132 FRÉTTIR. Ófri&rinn. þessu aflokib á þrem dögum, en ef þeir neitti, skyldi þeir sjalfa sig fyrir hitta. Sardiníngar neittu afarkostum þessum, sem vonlegt var; Bretar, Prússar og Rússar mótmæltu a&ferö Austrríkismanna, en Frakkar bjuggust til bardaga. Nú hófst ófribrinn. Austrríkismenn dróu lib a& sér og bjuggust til aí) fara vestr yfir Tisiná (Ticino), hún hefir upptök sín í Mont sunnanver&um, fellr þaban í Langavatni (Lago Maggiore, lacus ver- banus) og rennr í landsubr, á landamærum Langbarbalauds og Píbmonts, ríkis Sardinínga, |>ar til hún fellr í Póelfi skamt fyrir sutinan Pavíuborg. Sá hét Gjúle (Gyulai), er réb fyrir her Austr- ríkismanna. Sardiníngar bjuggust til varnar; gjörbist Sardinínga konúngr höfbíngi yfir öllu líbinu, en Della Marmóra, sá er stýrbi libi Sardinínga á Krím og fyrr var í orustum meb Karli Albert, var hershöfbíngi yfir einum herflokknum. Napóleon skipti libi sínu í 7 stabi; lét hann einn flokk vera eptir í París, annan norbr í Lóthríngahérabi og hinn þribja í Líonsborg, en hina fjóra lét hann fara bæbi landveg yfir Mundíufjöll til Ítalíu og sjóveg til Genúu. Hershöfbíngjar yfir flokkum þessum voru þeir Baraguay d’Hilliers, Mac Mahon, Canrobert og Niel. 29. apríl fóru Austrríkismenn vestr yfir Tisíná á þrem stöbum, stefndi subrfylkíngin til Vigevanó og Mortara, mibfylkíngin til Nóvara, en norbrfylkíngin fór á bátum yfir Langavatn til Aróna borgar, er þar stendr í útsubr frá vatninu. Nú ætlubu menn, ab Austrríkismenn hygbi ab rábast á Túrin og taka hana í einni svipan; en þab varb þó eigi, enda hefbi þab verib hættufór, ab fara svo langt inn í óvinaland og hafa vígi lands- manna á hlib sér og á baki, svo var og landib engan veginn í höndum Austrríkismanna, þótt þeir næbi höfubborginni. Austr- ríkismenn héldu nú nálega kyrru fyrir í hálfan mánub; Gjúle beib lengi í Mortara, hreifbi herflokka sína hér og hvar, en síban fór hann vestr yfir Sesá (Sesia), er sprettr upp sunnan í MundíuQöllum og fellr í landsubr nibr eptir Píbmont subr í Póelfi, og skaut fram forvígismönnum í móti Dóra Baitea, sem er varnarstabr Sardinínga og liggr rúmar 4 mílur frá Túrinni. Hér urbu nokkrar smáorustur milli Austríkismanna og Sardinínga og hlupust þeir á í riblum. Austrríkismenn létu hér nú fyrir berast, lögbu þúng matgjöld á landsmenn og kostnab mikinn. Nú tók ab rigna dag og nótt, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.