Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 133

Skírnir - 01.01.1860, Síða 133
Ófriðriun. FKÉTTIR. 135 Garibaldi Bergamborg af Austrríkismönnum. þá ver&r og a& nefna Napóleon keisarafrænda; hann fékk |>a& hlutskipti, ab fara til Toskana, safna þar li&i og halda sí&an meb her þann allan til móts vib bandalibib. Napóleoni dvaldist vib libsafnabinn, og kom hann eigi fyrr en lokib var orustum öllum, og kemr hann því lítt viS þessa sögu. Ept'r bardagann í Montebelló varfe nú framar sókn en vörn af álfu bandali&sins; héldu nú hvorirtveggja, Frakkar og Sardin- íngar, áfram austr eptir í móti Austrríkismönnum; fór herr Frakka sunnar en Sardinínga herr nor&ar. Nú er aí) segja af Sardiníngum, er þeir halda libi sínu síb í maímánu&i austr yfir Sesá hjá Ver- sölum (Vercelli) og settust a& í borgum þeim, er heita Palestró, Vínzagli og Kasalína. Um morguninn hinn 31. maí ré&ust Austr- ríkismenn á Sardinínga mefc miklu lifci og ætlufcu afc ná aptr stöfcvum þeim hjá Palestró, er Sardiníngar höffcu. Viktor konúngr var sjálfr fyrir lifci sínu, en Sjaldini var fyrir herflokk Zvafa (Zouaves) , er sendr haffci verifc til lifcs vifc Sardinínga. Hér tókst harfcr bardagi og grimmr; þurfti þar eigi hugar ab frýja, er voru Zvafar og Sardiníngar, snérust hvorirtveggja fram í jötunmófci á hendr Austr- ríkismönnum og hröktu þá undan á flótta. þar tóku Sardiníngar 1000 manns höndum af Austrríkismönnum og þrjá skotvagna, en Zvafar tóku fim. Eigi vitu menn hversu margir féllu af hvorum- tveggja, en ætla má, afc Austrríkismenn hafi fengifc mannskafca all- mikinn. Nú var meginherr Frakka kominn afc Versölum, og náfci því 8aman vifc her Sardinínga; en Níl hershöffcíngi Frakka hélt mefc sínu lifci norfcar austr afc Nóvara, er hann tók af forvígismönnum Austrríkismanna mefc lítilli fyrirhöfn. Nú voru bandamenn búnir afc koma sér fyrir , en Austrríkismenn vissu eigi betr en meginherr Frakka væri enn fyrir sunnan Póelfi, og fyrir því voru þeir eigi svo varir um sig sem annars mundi þeir verifc hafa, ef þeir heffci vitafc hifc sanna. Frakkar héldu nú lifci sínu norfcr og austr afc Nóvara; skipti Napóleon ])ar hernum , lét hann Mac Mahon fara mefc sína fylkíng yfir Tisíná nokkru fyrir norfcan Nóvara, en sjálfr hélt hann beina leifc fra Nóvara yfir Tisíná á brúnni hjá Búífalóra, liggr leifc sú til Mílanborgar í Langbarfcalandi; var svo ráfc fyrir gjört, ab þeir skyldi mætast fyrir sunnan ána. 4. dag júnímánafcar fór Nap-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.