Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 139

Skírnir - 01.01.1860, Síða 139
Friðriim. FHÉTTIR. 141 gefi öllum landsmönnum frib og landsvist. þeir keisararnir skyldu beiba páfa ab gjöra |>ær endrbætr í löndum sínum, er brýn naubsyn bæri til. Fribr og landsvist og fullkomin uppgjöf allra saka skyldi veitast af álfu hvorratveggja öllum mönnum þeim, er brotib hefbi hollustu ebr trúnab vib konúng sinn í löndum þeim, er barizt var. Fribarskilmálar þessir skyldu ab eins vera abalinntak ebr abalatribi úr fribarsamníngi milli Frakka og Austrríkismanna, og því skyldu þeir síbar leggja fribarstefnu meb sér til ab leiba mál þetta til lykta. Eptir þetta fór hvorr heim til sinna, kom Napóleon heim til Parísar 17. júlt og hafbi hann þá verib rúma tvo mánubi í leibangrinum. Nú var aptr tekib til fribarmála og gengib á fund í Zúrik (Ziirich) borg í Svissalandi. Eigi gekk greiblega saman sættin, og var þess margt ollandi, en þó kom svo ab lyktum, ab samníngr var gjörr 17. október milli Frakka og Austrríkismanna. Sáttmáli þessi er líkr þeim í Villafranka, en fer þó fleiri orbum um málib og er nokkru fyllri. Jósep fær Napóleoni og Napóleon aptr Viktori Lang- barbaland meb landamerkjum þeim, er til voru tekin í Villafranka. Embættismenn Austrríkis keisara, er þá voru í Langbarbalandi, máttu kjósa hvort þeir heldr vildi ganga í þjónustu Viktors kon- úngs ebr þjóna Austrrikis keisara, og flytja sig meb allt sitt búferlum til Austrríkis ebr þá til Sardiníu, ef þeir svo vildi, ár hib fyrsta eptir fribinn. . Eptirlaunabir menn skulu halda eptirlaunum sínum. Sardiníngar skyldu hér í móti greiba 40 miljóna gyllina til Austr- ríkis og tvo fimtúnga af skuldum Langbarbalands, ebr samtals 250 miljóna gyllina. þá segir þar og, ab j>eir keisararnir vili bibja páfa um endrbætr í löndum sínum, þeir vili og styrkja ítalskt bandafélag. þá segir |>ar, ab öllum hertogunum sé geymd réttindi sín óskert, og enn segir, ab eigi megi breyta landamerkjum neins ríkis á Ítalíu nema til komi samþykki þeirra, er sátu á Vínar- fundinum 1815 og skiptu j>ar og skipubu löndum þessum. Síbar (10. nóvember) lauk fundrinn störfum sínum og hafbi þá samib jirjá sáttmála. Tveir af sáttmálum þessum lúta ab Langbarbalandi einu, en hinn þribi er sáttmáli milli Frakka, Austrríkismanna og Sardinínga og er J>ví meginsáttmáli. í sáttmála þessum heita þeir keisararnir, ab stubla til þess ab fribarstefna verbi lögb síbar, til ab styrkja og efla fribinn í Ítalíu. þannig voru nú fribarskilmálarnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.