Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 140

Skírnir - 01.01.1860, Page 140
14*2 FRÉTTIR. Friftrinn. milli Frakka. Sardinínga og Austrríkismanna, og mátti um þá segja, ab engum líkabi þeir vel en mörgum illa. ítalir vildu alls eigi taka vib hertogum sínum aptr; Napóleon vildi búa til konúngsriki úr hertogadæmunum líklegast handa frænda og nafna sínum; Austrríki vildi ekki annab en a& hertogarnir kæmist aptr til valda og ai> allt kæmist aptr í sama horfib hib brábasta orbib gæti; páfinn hugsabi mest um sjáifan sig, sem vorkun er, hann vildi eigi missa af löndum sínum, er gjört höfbu uppreist í móti honum; en England vildi einúngis, ab ítalir rébi sjálfir hverja landstjórn þeir hefbi og mætti enginn neyba þá til ab taka annan höfbíngja yfir sig en þann, er þeir vildi sjálfir til kjósa. Um þetta var nú verib ab deila og þjarka aptr og fram allt haustib, og gekk þá sem í teníngakasti, ab ýmsu snéri upp og ýmsir urbu ofan á. Nú var þá einkum um þrennt ab gjöra, hvort hertogadæmin, Toskana, Partna og Módena svo og norbrhérubin af páfalöndum, er sumir kalla Rómagna, skyldi skeytt til ríkis Sardinínga konúngs öll, nokkur þeirra ebr engin, ebr hvort þau skyldi lögb samau í konúngsríki öll, nokkur ebr engin, ebr þá 1 þribja lagi, hvort þau skyldi aptr hverfa undir fyrri stjórnendr sína. |>ab er nú afítölum sjálfum ab segja, ab þeir skutu á stundarstjórn í hertogadæmunum og í Rómagna og gengu svo á þíng. þíngntenn í Rómagna kvábu svo á, ab þeir vildi eigi framar hafa páfa ab veraldlegum höfbíngja yfir sér, voru síban sendir menn til Viktors og honum bobin yfirrábin. Páfi brást reibr vib þessum tiltektum; hann gaf sendiherra Sardinínga konúngs orlof, en sendi her norbr til Rómagna. Frans konúngr á Púli lofabi honum og libveizlu sinni. • En Garibaldi var fyrir þar norbr í Rómagna og Faríni, sardínskr mabr og góbkunuíngi Napóleons, svo eigi varb af bar- daga. Faríni var síban gjörr þar ab alræbismanni; en sá hét Ríkasóli, er var alræbismabr í Toskana. Módena og Toskana ribu á vabib af hertogadæmunum, þíngmenn tóku hertogana af ríki, en bubust undir Sardinínga konúng, og Parma fylgdi eptir. I Parma og Módena hafbi Farjni verib tekinn til alræbismanns, þíngmenn leiddu stjórnarskrá Sardinínga í lög og réttu tollskrá sína eptir tollskrá Sardinínga, svo og skyldi enginn tollr greiddr af varníngi þeim, er fluttr var frá Sardiníu og þangab í land. í hertoga- dæminu Parma var almenníngr látinn greiba um þab atkvæbi, hvort
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.